Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 16. janúar 2020 14:30 Jure Dolenec. Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. „Ég sá úr leik Íslands og Danmerkur þar sem Ísland spilaði frábæran handbolta. Ég sá líka lokakaflann gegn Ungverjum en get ekki sagt hvað klikkaði þar. Við vitum samt að Ísland er frábært lið,“ sagði skyttan. „Aron er að leiða liðið vel. Hann er einn besti leikmaður heims og ég þekki það af eigin raun. Það væri frábært ef við gætum stöðvað hann. Það myndi létta starf okkar. Það eru líka fleiri gæðaleikmenn í Íslandi eins og Alexander og Guðjón Valur. Þetta verður ekki auðvelt en við erum líka með gott lið. Það verður gaman að mæta Aroni. Við erum báðir að berjast fyrir okkar þjóðir þannig að við verðum ekki vinir á vellinum.“ „Við erum auðvitað mjög ánægðir með að fara áfram með tvö stig. Við vitum líka að þetta er bara að byrja,“ sagði Dolenec en það leyndi sér ekki að Slóvenarnir eru með báða fætur á jörðinni og ekkert að fara fram úr sér. „Við tökum því rólega og reynum að vinna næsta leik. Allir leikir eru úrslitaleikir og leikurinn gegn Íslandi er því úrslitaleikur.“ Einhverjir leikmenn annarra liða fögnuðu því að losna við Dani úr milliriðlinum. „Á pappír lítur betur út að það vanti Danmörk og Frakkland en liðin sem eru hér sendu þessar þjóðir heim og það þýðir að þau eru mjög góð. Það verður því ekkert auðvelt.“ Klippa: Dolenec mætir félaga sínum EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. „Ég sá úr leik Íslands og Danmerkur þar sem Ísland spilaði frábæran handbolta. Ég sá líka lokakaflann gegn Ungverjum en get ekki sagt hvað klikkaði þar. Við vitum samt að Ísland er frábært lið,“ sagði skyttan. „Aron er að leiða liðið vel. Hann er einn besti leikmaður heims og ég þekki það af eigin raun. Það væri frábært ef við gætum stöðvað hann. Það myndi létta starf okkar. Það eru líka fleiri gæðaleikmenn í Íslandi eins og Alexander og Guðjón Valur. Þetta verður ekki auðvelt en við erum líka með gott lið. Það verður gaman að mæta Aroni. Við erum báðir að berjast fyrir okkar þjóðir þannig að við verðum ekki vinir á vellinum.“ „Við erum auðvitað mjög ánægðir með að fara áfram með tvö stig. Við vitum líka að þetta er bara að byrja,“ sagði Dolenec en það leyndi sér ekki að Slóvenarnir eru með báða fætur á jörðinni og ekkert að fara fram úr sér. „Við tökum því rólega og reynum að vinna næsta leik. Allir leikir eru úrslitaleikir og leikurinn gegn Íslandi er því úrslitaleikur.“ Einhverjir leikmenn annarra liða fögnuðu því að losna við Dani úr milliriðlinum. „Á pappír lítur betur út að það vanti Danmörk og Frakkland en liðin sem eru hér sendu þessar þjóðir heim og það þýðir að þau eru mjög góð. Það verður því ekkert auðvelt.“ Klippa: Dolenec mætir félaga sínum
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16. janúar 2020 10:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15