Innlent

Bátur í nauð

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitir í Grindavík og Sandgerði hafa verið kallaðar út vegna báts í hafnauð út af Sandvík á Reykjanesi. Lögreglan í Keflavík hefur einnig verið kölluð út. Víkurfréttir greina frá þessu og ennfremur að lögreglan í Keflavík hafi verið kölluð út. Ekki fást nánari upplýsingar um málið að svo stöddu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×