Innlent

Fangavörður kærður fyrir árás

Fangavörður af Litla-Hrauni hefur verið kærður fyrir líkamsárás á Draugabarnum á Stokkseyri. Vitni sáu manninn í slagsmálum við ungan pilt og síðar við annan mann. Jóakim Tryggvi Andrésson fangavörður segist í samtali við DV í dag ekki muna eftir atburðinum. Hann segir að ókunnur maður hafi slegið hann í höfuðið aftan frá með þeim afleiðingum að hann missti minnið. Eftir það æstist leikurinn á Draugabarnum og fyrir utan hann. Meira í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×