Valur tapaði stórt í Rúmeníu
Valsstúlkur töpuðu fyrri leik sínum við Tomis Constanta frá Rúmeníu stórt í dag 37-25 í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Síðari leikurinn verður hér heima um næstu helgi og ljóst að Valur á erfitt verkefni fyrir höndum ef liðið ætlar sér áfram í keppninni.
Mest lesið


Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn





Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti



Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United?
Enski boltinn