Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar Höskuldur Kári Schram skrifar 29. júní 2016 18:57 Teikning Guðjóns Samúelssonar Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra lagði áherslu á að skrifstofubyggingin sem á að rísa á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu yrði hönnuð út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar fyrrverandi húsameistara ríkisins. Tillaga þessa efnis var síðan samþykkt í ríkisstjórn. Um er að ræða hús sem Guðjón teiknaði fyrir um hundrað árum en Sigmundur sagði í viðtali við Stöð 2 í fyrra að byggingin falli vel að umhverfinu. Alþingi auglýsti á mánudag eftir hugmyndum um nýja skrifstofubyggingu en ekkert er minnst á þessa teikningu Guðjóns Samúelssonar í samkeppnislýsingu. Einungis að við hönnun hússins verði tekið tillit til nálægra bygginga og þá sérstaklega Alþingishússins. Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Allþingis segir að sérstök dómnefnd muni svo velja bestu tillöguna. „Þær teikningar sem sýndar voru hér fyrir einu ári voru frá allt öðrum stað og undir allt aðra starfsemi. En kjarni hugmyndarinnar er alveg sá sami og er í áherslum dómnefndar. Þ.e. að hér rísi hús sem er í eðlilegum tengslum við arkitektúrinn á Alþingishúsinu,“ segir Helgi. Búist er við því að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að þeim ljúki árið 2019. Heildarkostnaður er áætlaður um 2 til 2,5 milljarður. Helgi segir að byggingin bjóði upp á mikla hagræðingu en Alþingi leigir nú húsnæði á fjölmörgum stöðum í miðborginni. Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra lagði áherslu á að skrifstofubyggingin sem á að rísa á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu yrði hönnuð út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar fyrrverandi húsameistara ríkisins. Tillaga þessa efnis var síðan samþykkt í ríkisstjórn. Um er að ræða hús sem Guðjón teiknaði fyrir um hundrað árum en Sigmundur sagði í viðtali við Stöð 2 í fyrra að byggingin falli vel að umhverfinu. Alþingi auglýsti á mánudag eftir hugmyndum um nýja skrifstofubyggingu en ekkert er minnst á þessa teikningu Guðjóns Samúelssonar í samkeppnislýsingu. Einungis að við hönnun hússins verði tekið tillit til nálægra bygginga og þá sérstaklega Alþingishússins. Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Allþingis segir að sérstök dómnefnd muni svo velja bestu tillöguna. „Þær teikningar sem sýndar voru hér fyrir einu ári voru frá allt öðrum stað og undir allt aðra starfsemi. En kjarni hugmyndarinnar er alveg sá sami og er í áherslum dómnefndar. Þ.e. að hér rísi hús sem er í eðlilegum tengslum við arkitektúrinn á Alþingishúsinu,“ segir Helgi. Búist er við því að framkvæmdir hefjist á næsta ári og að þeim ljúki árið 2019. Heildarkostnaður er áætlaður um 2 til 2,5 milljarður. Helgi segir að byggingin bjóði upp á mikla hagræðingu en Alþingi leigir nú húsnæði á fjölmörgum stöðum í miðborginni.
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira