Íslenskir þjálfarar úr myndinni? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 15:49 Kristján Halldórsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir hafði samband við þrjá þjálfara í efstu deild karla en enginn þeirra hefur heyrt neitt í HSÍ varðandi ráðningu nýs landsliðsþjálfara. Þetta eru Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, Kristján Halldórsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar og Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar og margreyndur landsliðsmaður. „Nei, og ég á ekki von á því heldur," sagði Óskar Bjarni aðspurður um hvort að HSÍ hefði sett sig í samband við hann. Hvorki hann né Bjarki útilokuðu þó að ræða við HSÍ ef þeir myndu heyra frá forráðamönnum sambandsins. Kristján, hins vegar, fannst nóg komið eftir að hafa hlustað á Þorberg Aðalsteinsson, stjórnarmann HSÍ í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. „Nei, ég er einn af mörgum sem vilja fá hvíld frá þessu máli. Mér fannst þetta fara yfir strikið hjá Þorbergi. Menn eru orðnir örvæntingafullir og vilja bara fá einhvern og einhvern." Bjarki sagði að það væri sín skoðun að HSÍ hafi farið vitlaust að málum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara. „Þeir áttu að auglýsa starfið, taka á móti umsóknum og velja út frá þeim. En ef þeir hefðu samband við mig myndi ég vilja heyra hvað þeir hefðu fram að færa. Ég myndi meta þetta út frá framtíðarsýn þeirra og fleira í þeim dúr." Nöfn Guðmundar Guðmundssonar og Viggós Sigurðssonar hafa einnig verið nefnd í umræðunni um nýjan landsliðsþjálfara en voru báðir starfandi landsliðsþjálfara fyrir fáeinum árum síðan. Vísir hefur ekki náð tali af þeim í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Vísir hafði samband við þrjá þjálfara í efstu deild karla en enginn þeirra hefur heyrt neitt í HSÍ varðandi ráðningu nýs landsliðsþjálfara. Þetta eru Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, Kristján Halldórsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar og Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar og margreyndur landsliðsmaður. „Nei, og ég á ekki von á því heldur," sagði Óskar Bjarni aðspurður um hvort að HSÍ hefði sett sig í samband við hann. Hvorki hann né Bjarki útilokuðu þó að ræða við HSÍ ef þeir myndu heyra frá forráðamönnum sambandsins. Kristján, hins vegar, fannst nóg komið eftir að hafa hlustað á Þorberg Aðalsteinsson, stjórnarmann HSÍ í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. „Nei, ég er einn af mörgum sem vilja fá hvíld frá þessu máli. Mér fannst þetta fara yfir strikið hjá Þorbergi. Menn eru orðnir örvæntingafullir og vilja bara fá einhvern og einhvern." Bjarki sagði að það væri sín skoðun að HSÍ hafi farið vitlaust að málum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara. „Þeir áttu að auglýsa starfið, taka á móti umsóknum og velja út frá þeim. En ef þeir hefðu samband við mig myndi ég vilja heyra hvað þeir hefðu fram að færa. Ég myndi meta þetta út frá framtíðarsýn þeirra og fleira í þeim dúr." Nöfn Guðmundar Guðmundssonar og Viggós Sigurðssonar hafa einnig verið nefnd í umræðunni um nýjan landsliðsþjálfara en voru báðir starfandi landsliðsþjálfara fyrir fáeinum árum síðan. Vísir hefur ekki náð tali af þeim í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira