Jón Arnór um ákvörðun KKÍ: Hefði mátt blása þetta af fyrr Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 10:00 Jón Arnór Stefánsson í leik fyrr í vetur. Vísir/Bára Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR og einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt, segist ekki ósammála ákvörðun KKÍ um að flauta tímabilið af í körfuboltanum hér heima. Sú ákvörðun hefði mögulega mátt koma fyrr. Jón Arnór var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem hann og Ríkharð Óskar Guðnason fóru yfir sviðið en það gæti farið sem svo að Jón Arnór hafi spilað sinn síðasta körfuboltaleik. Jón Arnór var spurður út í ákvörðun KKÍ um að blása tímabilið af og hvernig sú ákvörðun hefði litið út fyrir honum. „Alls ekki. Það má segja að nostradamusinn í þessu hafi verið Brynjar Þór Björnsson. Þeir hefðu mátt blása mótið af fyrr en ég er enginn sérfræðingur um þetta. Þessi veira var ekki svo langt á veg komin þegar við spiluðum þessa tvo leiki gegn Stjörnunni og Val. Svona eftir á að hyggja hefði mátt blása þetta af fyrr,“ sagði Jón Arnór. Hamarsmenn sátu eftir með sárt ennið og án þess að hafa velt sér mikið upp úr þessu sagði Jón Arnór að hann hefði núllað tímabilið bara út. „Það er mjög erfitt að skilja einhver lið eftir og mjög ósanngjarnt ef maður horfir á það þannig en ég hefði viljað þá strika þetta tímabil út og hefja nýtt á næsta ári með sömu deild. Jafnvel fjölga liðum, ég veit það ekki.“ „Ég hef ekki mikið verið að spá í þessu persónulega og hef ekki miklar skoðanir á þessu en mér hefði fundist það vera sanngjarnast að strika þetta bara út og byrja nýtt á næsta tímabili. En það er erfitt að vera hér og stúdera þetta og þetta er erfið ákvörðun. Ég skil Hannes og co. að þeir hafi þurft að draga línurnar einhversstaðar og maður ber virðingu fyrir því.“ Klippa: Sportið í kvöld - Jón Arnór um ákvörðun KKÍ Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR og einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt, segist ekki ósammála ákvörðun KKÍ um að flauta tímabilið af í körfuboltanum hér heima. Sú ákvörðun hefði mögulega mátt koma fyrr. Jón Arnór var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem hann og Ríkharð Óskar Guðnason fóru yfir sviðið en það gæti farið sem svo að Jón Arnór hafi spilað sinn síðasta körfuboltaleik. Jón Arnór var spurður út í ákvörðun KKÍ um að blása tímabilið af og hvernig sú ákvörðun hefði litið út fyrir honum. „Alls ekki. Það má segja að nostradamusinn í þessu hafi verið Brynjar Þór Björnsson. Þeir hefðu mátt blása mótið af fyrr en ég er enginn sérfræðingur um þetta. Þessi veira var ekki svo langt á veg komin þegar við spiluðum þessa tvo leiki gegn Stjörnunni og Val. Svona eftir á að hyggja hefði mátt blása þetta af fyrr,“ sagði Jón Arnór. Hamarsmenn sátu eftir með sárt ennið og án þess að hafa velt sér mikið upp úr þessu sagði Jón Arnór að hann hefði núllað tímabilið bara út. „Það er mjög erfitt að skilja einhver lið eftir og mjög ósanngjarnt ef maður horfir á það þannig en ég hefði viljað þá strika þetta tímabil út og hefja nýtt á næsta ári með sömu deild. Jafnvel fjölga liðum, ég veit það ekki.“ „Ég hef ekki mikið verið að spá í þessu persónulega og hef ekki miklar skoðanir á þessu en mér hefði fundist það vera sanngjarnast að strika þetta bara út og byrja nýtt á næsta tímabili. En það er erfitt að vera hér og stúdera þetta og þetta er erfið ákvörðun. Ég skil Hannes og co. að þeir hafi þurft að draga línurnar einhversstaðar og maður ber virðingu fyrir því.“ Klippa: Sportið í kvöld - Jón Arnór um ákvörðun KKÍ Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira