Staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð 13. ágúst 2004 00:01 Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa höfuðkúpubrotið annan karlmann í Öxnadal í síðustu viku. Talið er að hann hafi barið manninn með hafnaboltakylfu. Maðurinn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald sem rennur út á mánudag. Hann kærði þann úrskurð til Hæstaréttar sem staðfesti hann í dag þar sem óttast var að maðurinn gæti torveldað rannsókn málsins, til dæmis með því að hafa áhrif á vitni, gengi hann laus. Það var á aðfararnótt fimmtudags í síðustu viku sem lögregla og sjúkralið var kallað í Öxnadal vegna karlmanns á fertugsaldri sem hafði slasast. Tvennt var auk hans á staðnum þegar að var komið og sú skýring gefin að til deilna hefði komið í bíl og maðurinn slasast við það að fara út úr bílnum. Hinn slasaði höfuðkúpubrotnaði, það blæddi inn á heila, auk þess sem hann kinnbeins- og nefbrotnaði. Fljótlega kom í ljós að ekki var allt með felldu og á daginn kom að sjö manns voru á staðnum þegar maðurinn hlaut áverkana, þar af tvö börn. Í framhaldinu var karlmaður á þrítugsaldri handtekinn, grunaður um að hafa barið fórnarlambið með hafnaboltakylfu. Í úrskurði Héraðsdóms segir að samkvæmt lækni hefðu áverkarnir hæglega getað leitt til mun alvarlegri afleiðinga og jafnvel dauða. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa höfuðkúpubrotið annan karlmann í Öxnadal í síðustu viku. Talið er að hann hafi barið manninn með hafnaboltakylfu. Maðurinn var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald sem rennur út á mánudag. Hann kærði þann úrskurð til Hæstaréttar sem staðfesti hann í dag þar sem óttast var að maðurinn gæti torveldað rannsókn málsins, til dæmis með því að hafa áhrif á vitni, gengi hann laus. Það var á aðfararnótt fimmtudags í síðustu viku sem lögregla og sjúkralið var kallað í Öxnadal vegna karlmanns á fertugsaldri sem hafði slasast. Tvennt var auk hans á staðnum þegar að var komið og sú skýring gefin að til deilna hefði komið í bíl og maðurinn slasast við það að fara út úr bílnum. Hinn slasaði höfuðkúpubrotnaði, það blæddi inn á heila, auk þess sem hann kinnbeins- og nefbrotnaði. Fljótlega kom í ljós að ekki var allt með felldu og á daginn kom að sjö manns voru á staðnum þegar maðurinn hlaut áverkana, þar af tvö börn. Í framhaldinu var karlmaður á þrítugsaldri handtekinn, grunaður um að hafa barið fórnarlambið með hafnaboltakylfu. Í úrskurði Héraðsdóms segir að samkvæmt lækni hefðu áverkarnir hæglega getað leitt til mun alvarlegri afleiðinga og jafnvel dauða. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira