Timberlake hrækti á Svíana 26. júní 2007 02:30 Framkoma hans í Svíþjóð um helgina var hin ósvífnasta og blótaði hann aðdáendum sínum í bak og fyrir við hótel sitt í Gautaborg. Svíar eru með böggum hildar eftir skammarlega framkomu söngvarans Justin Timberlake í garð aðdáenda sinna þar í landi. Timberlake hélt tónleika í Gautaborg í gærkvöldi en söngvarinn var eitthvað illa upplagður þegar hann kom til Gautaborgar á sunnudag eftir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn. Er hann kom á hótel sitt í Gautaborg biðu hans fjölmargir aðdáendur og svo fór að söngvarinn missti hreinlega stjórn á skapi sínu. Aðdáendurnir höfðu hópast saman við anddyri hótelsins og smelltu af honum ljósmyndum í gríð og erg. Söngvaranum líkaði athyglin eitthvað illa og brást við með því að hrækja í átt að þeim sem voru að taka myndir. Einn aðdáendanna líkaði ekki þessi framkoma Timberlakes og kallaði til hans ókvæðisorðum sem ekki eru birtingarhæf. Timberlake svaraði að bragði og ausaði slíkum svívirðingum yfir aðdáandann að viðstaddir trúðu varla sínum eigin eyrum og augum. „Þetta var með ólíkindum. Justin hefur alltaf virkað sem prúður piltur á mig í gegnum tíðina en nú veit ég að hann er hrokagikkur,“ sagði einn viðstaddra. Koma Timberlake til Gautaborgar hefur eðlilega vakið mikla athygli og var hann eltur á röndum af bæði fjölmiðlum og aðdáenum þegar hann reyndi að skoða borgina í gær. Timberlake reyndi að læðast út um bakdyr hótelsins sem hann dvelur á en það tók æsta aðdáendur aðeins nokkrar mínútur að hafa uppi á goðinu sínu. Hann flúði því aftur inn á hótelið skömmu síðar ásamt unnustu sinni Jessicu Biel, en hún fylgir manni sínum í tónleikaferðalaginu um Evrópu. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Svíar eru með böggum hildar eftir skammarlega framkomu söngvarans Justin Timberlake í garð aðdáenda sinna þar í landi. Timberlake hélt tónleika í Gautaborg í gærkvöldi en söngvarinn var eitthvað illa upplagður þegar hann kom til Gautaborgar á sunnudag eftir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn. Er hann kom á hótel sitt í Gautaborg biðu hans fjölmargir aðdáendur og svo fór að söngvarinn missti hreinlega stjórn á skapi sínu. Aðdáendurnir höfðu hópast saman við anddyri hótelsins og smelltu af honum ljósmyndum í gríð og erg. Söngvaranum líkaði athyglin eitthvað illa og brást við með því að hrækja í átt að þeim sem voru að taka myndir. Einn aðdáendanna líkaði ekki þessi framkoma Timberlakes og kallaði til hans ókvæðisorðum sem ekki eru birtingarhæf. Timberlake svaraði að bragði og ausaði slíkum svívirðingum yfir aðdáandann að viðstaddir trúðu varla sínum eigin eyrum og augum. „Þetta var með ólíkindum. Justin hefur alltaf virkað sem prúður piltur á mig í gegnum tíðina en nú veit ég að hann er hrokagikkur,“ sagði einn viðstaddra. Koma Timberlake til Gautaborgar hefur eðlilega vakið mikla athygli og var hann eltur á röndum af bæði fjölmiðlum og aðdáenum þegar hann reyndi að skoða borgina í gær. Timberlake reyndi að læðast út um bakdyr hótelsins sem hann dvelur á en það tók æsta aðdáendur aðeins nokkrar mínútur að hafa uppi á goðinu sínu. Hann flúði því aftur inn á hótelið skömmu síðar ásamt unnustu sinni Jessicu Biel, en hún fylgir manni sínum í tónleikaferðalaginu um Evrópu.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira