Aldursbilið hverfur í skemmtilegum félagsskap 16. október 2012 11:17 Linda og Jóna Björg bjóða konum á dekurhelgi að Frumskógum í Hveragerði. mynd/úr einkasafni Linda Baldvinsdóttir og Jóna Björg Sætran eru konurnar að baki markþjálfunarfyrirtækinu Coaching Camp ehf. Þær standa fyrir sérstökum kvennahelgum einu sinni til tvisvar á ári. "Markþjálfun snýst um að horfa á hindranir sínar og tækifæri og taka ákvarðanir með það að sjónarmiði að ná framúrskarandi árangri í lífi og starfi," segir Linda Baldvinsdóttir, markþjálfi og formaður Félags markþjálfunar á Íslandi. Markþjálfun er fremur ung grein en hefur þó slegið í gegn um allan heim. "Fyrirtæki erlendis leggja oft mikið kapp á markþjálfun og stjörnurnar í Hollywood eiga allar sinn markþjálfa," útskýrir Linda. Hún segir mögulegt að sækja markþjálfun í einstaka skipti til að tækla ákveðin málefni, en margir eigi þó sinn persónulega þjálfa sem þeir hitta reglulega. Að sögn Lindu er enginn sérstakur markhópur í markþjálfun því karlar og konur á öllum aldri sæki í hana. "Við erum alltaf með rosalega breiðan og fjölbreyttan hóp," segir hún. Einu sinni til tvisvar á ári stendur fyrirtæki Lindu, Coaching Camp, fyrir konuhelgum þar sem farið er að Frumskógum í Hveragerði og andi og sál ræktuð. Næsta slík helgi verður haldin dagana 16. til 18. nóvember. "Þetta er algjör dekurhelgi í skemmtilegum félagsskap, þar sem við borðum góðan mat og kynnumst öðrum frábærum konum á sama tíma og við kynnumst okkur sjálfum betur," segir Linda og minnist á hóp kvenna sem kom saman á slíkum viðburði fyrir þremur árum og er enn í sambandi í dag. "Það myndast svo sérstakur andi á þessum helgum hjá okkur að það ná allir saman og aldursbilið hverfur alveg," bætir hún við, en konum á öllum aldri er velkomið að taka þátt. Linda segir enn ekki neinar karlahelgar hafa verið haldnar en það sé þó í skoðun, rétt eins og hjónahelgar. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Sjá meira
Linda Baldvinsdóttir og Jóna Björg Sætran eru konurnar að baki markþjálfunarfyrirtækinu Coaching Camp ehf. Þær standa fyrir sérstökum kvennahelgum einu sinni til tvisvar á ári. "Markþjálfun snýst um að horfa á hindranir sínar og tækifæri og taka ákvarðanir með það að sjónarmiði að ná framúrskarandi árangri í lífi og starfi," segir Linda Baldvinsdóttir, markþjálfi og formaður Félags markþjálfunar á Íslandi. Markþjálfun er fremur ung grein en hefur þó slegið í gegn um allan heim. "Fyrirtæki erlendis leggja oft mikið kapp á markþjálfun og stjörnurnar í Hollywood eiga allar sinn markþjálfa," útskýrir Linda. Hún segir mögulegt að sækja markþjálfun í einstaka skipti til að tækla ákveðin málefni, en margir eigi þó sinn persónulega þjálfa sem þeir hitta reglulega. Að sögn Lindu er enginn sérstakur markhópur í markþjálfun því karlar og konur á öllum aldri sæki í hana. "Við erum alltaf með rosalega breiðan og fjölbreyttan hóp," segir hún. Einu sinni til tvisvar á ári stendur fyrirtæki Lindu, Coaching Camp, fyrir konuhelgum þar sem farið er að Frumskógum í Hveragerði og andi og sál ræktuð. Næsta slík helgi verður haldin dagana 16. til 18. nóvember. "Þetta er algjör dekurhelgi í skemmtilegum félagsskap, þar sem við borðum góðan mat og kynnumst öðrum frábærum konum á sama tíma og við kynnumst okkur sjálfum betur," segir Linda og minnist á hóp kvenna sem kom saman á slíkum viðburði fyrir þremur árum og er enn í sambandi í dag. "Það myndast svo sérstakur andi á þessum helgum hjá okkur að það ná allir saman og aldursbilið hverfur alveg," bætir hún við, en konum á öllum aldri er velkomið að taka þátt. Linda segir enn ekki neinar karlahelgar hafa verið haldnar en það sé þó í skoðun, rétt eins og hjónahelgar.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Sjá meira