Beint lýðræði í frumvarpi Stjórnlagaráðs Eiríkur Bergmann skrifar 26. júlí 2012 06:00 Grein Júlíusar Valdimarssonar, formanns Húmanistaflokksins, hér í blaðinu í gær veitir kærkomið tækifæri til að leiðrétta útbreiddan misskilning um þau ákvæði í frumvarpinu er varða beint lýðræði. Ranghermt er að málskotsréttur forseta skerðist og að samkvæmt því hefði ekki mátt kjósa um Icesave. Hið rétta er að heimild forseta til að synja lögum staðfestingar helst óbreyttur. En að auki kemur réttur tíu prósenta kjósenda til að vísa lögum í þjóðaratkvæði að eigin frumkvæði. Aðeins í seinna tilvikinu eru undanskilin fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til að framfylgja þjóðréttarskuldbindingum og lög um skattamálefni og ríkisborgararétt. Með öðrum orðum skerðist málskotsréttur forseta alls ekki en við bætist álíka réttur tíu prósenta kjósenda með framangreindum takmörkunum. Því hefði forseta eftir sem áður verið heimilt að vísa Icesave í þjóðaratkvæði. Þá fá tvö prósent kjósenda heimild til að leggja fram mál á Alþingi án skuldbindinga og tíu af hundraði kjósenda geta lagt frumvarp til laga fyrir Alþingi sem þinginu er skylt að afgreiða eða setja málið í þjóðaratkvæði ella. Því til viðbótar eru svo ýtarleg ákvæði um afar virkt persónukjör til Alþingis. Með því að samþykkja frumvarp Stjórnlagaráðs í atkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi færist Ísland úr hópi þeirra ríkja á vesturlöndum sem viðhafa hvað minnst beint lýðræði yfir í þann þar sem það er hvað virkast. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið ,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Fjölþátta ógnarstjórn Högni Elfar Gylfason Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson Skoðun Íþróttahreyfingin stefnir í gjaldþrot!! Helgi Sigurður Haraldsson Skoðun Mér kvíðir slæm íslenska ungmenna Elín Karlsdóttir Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Frelsissviptir Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölþátta ógnarstjórn Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun ,,Mig langar svo bara að geta kennt þessum 25 börnum“ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Mér kvíðir slæm íslenska ungmenna Elín Karlsdóttir skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin stefnir í gjaldþrot!! Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Læknaeiðurinn og dánaraðstoð: Hvað þýðir „að valda ekki skaða“? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Sjá meira
Grein Júlíusar Valdimarssonar, formanns Húmanistaflokksins, hér í blaðinu í gær veitir kærkomið tækifæri til að leiðrétta útbreiddan misskilning um þau ákvæði í frumvarpinu er varða beint lýðræði. Ranghermt er að málskotsréttur forseta skerðist og að samkvæmt því hefði ekki mátt kjósa um Icesave. Hið rétta er að heimild forseta til að synja lögum staðfestingar helst óbreyttur. En að auki kemur réttur tíu prósenta kjósenda til að vísa lögum í þjóðaratkvæði að eigin frumkvæði. Aðeins í seinna tilvikinu eru undanskilin fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til að framfylgja þjóðréttarskuldbindingum og lög um skattamálefni og ríkisborgararétt. Með öðrum orðum skerðist málskotsréttur forseta alls ekki en við bætist álíka réttur tíu prósenta kjósenda með framangreindum takmörkunum. Því hefði forseta eftir sem áður verið heimilt að vísa Icesave í þjóðaratkvæði. Þá fá tvö prósent kjósenda heimild til að leggja fram mál á Alþingi án skuldbindinga og tíu af hundraði kjósenda geta lagt frumvarp til laga fyrir Alþingi sem þinginu er skylt að afgreiða eða setja málið í þjóðaratkvæði ella. Því til viðbótar eru svo ýtarleg ákvæði um afar virkt persónukjör til Alþingis. Með því að samþykkja frumvarp Stjórnlagaráðs í atkvæðagreiðslunni 20. október næstkomandi færist Ísland úr hópi þeirra ríkja á vesturlöndum sem viðhafa hvað minnst beint lýðræði yfir í þann þar sem það er hvað virkast.
Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun
Skoðun Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir skrifar
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Verjum mikilvæga starfsemi Ljóssins Guðbjörg Jónsdóttir,Helga Tryggvadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun