Erlent

Forræðið fært tímabundið

Tvö eldri börnin, þau Prince og Paris, voru samþykk því að frændi þeirra fengi tímabundið forræði yfir þeim.
Tvö eldri börnin, þau Prince og Paris, voru samþykk því að frændi þeirra fengi tímabundið forræði yfir þeim. fréttablaðið/ap
Dómari hefur ákveðið að að veita TJ Jackson, bróðursyni Michaels Jackson, tímabundið forræði yfir börnum poppgoðsins.

Ástæðan er sögð mikil ólga innan fjölskyldunnar og að Katharine Jackson, forráðamaður barnanna, hafi farið til Arizona og ekki talað við börnin síðan 15. júlí síðastliðinn.

Dómari í málinu sagði Katharine ekki hafa gerst seka um að bregðast börnunum og sagði hana fá forræðið aftur þegar hún snýr aftur heim. - ktg




Fleiri fréttir

Sjá meira


×