Segja lífeyrissjóði þurfa að endurgreiða öryrkjum skerðingu 4. júlí 2008 14:51 Öryrkjabandalag Íslands segir að nýfallin dómur í máli öryrkja á hendur lífeyrissjóðnum Gildi þýði að sjóðurinn verði að endurgreiða þeim öryrkjum sem urðu fyrir skerðingu á greiðslum sínum í fyrra, það er að segja ef Gildi áfrýjar ekki dómnum til Hæstaréttar. Sama gildi um aðra lífeyrissjóð sem skertu einni greiðslur til öryrkja. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að því í dag að Gildi væri óheimilt að draga þann örorkulífeyri og tekjutryggingu, sem stefnandi í málinu fengi frá Tryggingastofnun ríkisins, frá lífeyrisgreiðslum Gildis. Var það vegna þess að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins hefði verið vanhæfur að staðfesta breytingar á samþykktum lífeyrissjóðanna vegna setu í stjórn Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda. Þar með urðu allir undirmenn hans einnig vanhæfir. Öryrkjabandalagið stefndi Gildi fyrir hönd öryrkjans en hann var einn þeirra lífeyrisþega sem fengu bréf um lækkun eða niðurfellingu örorkulífeyrisgreiðsla í ágúst 2007. Alls var þar um að ræða um 1.600 einstaklinga sem fengu slík bréf frá níu lífeyrissjóðum. „Á þessari stundu er ekki vitað hvort Gildi lífeyrissjóður muni áfrýja málinu en til þess hefur hann rétt innan þriggja mánaða frá deginum í dag. Verði dómnum ekki áfrýjað ber Gildi að leiðrétta greiðslur til þeirra örorkulífeyrisþega sem fengu skerðingu eða niðurfellingu á rétti sínum hjá þeim. Sama á við um aðra þá lífeyrissjóði sem sendu samskonar bréf um skerðingu eða niðurfellingu örorkulífeyrisgreiðslna til sinna sjóðsfélaga. Dómurinn kemst þó ekki að því að samþykktum lífeyrisþega megi ekki breyta héðan í frá. Orðrétt segir, „Hann (dómurinn útsk.ÖBÍ) tekur ekki til þeirra atburða er síðar munu gerast og þeirra breytinga er síðar kunna að taka gildi á samþykktum stefnda eða lagareglum."," segir í tilkynningu Öryrkjabandalagsins vegna málsins Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands segir að nýfallin dómur í máli öryrkja á hendur lífeyrissjóðnum Gildi þýði að sjóðurinn verði að endurgreiða þeim öryrkjum sem urðu fyrir skerðingu á greiðslum sínum í fyrra, það er að segja ef Gildi áfrýjar ekki dómnum til Hæstaréttar. Sama gildi um aðra lífeyrissjóð sem skertu einni greiðslur til öryrkja. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að því í dag að Gildi væri óheimilt að draga þann örorkulífeyri og tekjutryggingu, sem stefnandi í málinu fengi frá Tryggingastofnun ríkisins, frá lífeyrisgreiðslum Gildis. Var það vegna þess að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins hefði verið vanhæfur að staðfesta breytingar á samþykktum lífeyrissjóðanna vegna setu í stjórn Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda. Þar með urðu allir undirmenn hans einnig vanhæfir. Öryrkjabandalagið stefndi Gildi fyrir hönd öryrkjans en hann var einn þeirra lífeyrisþega sem fengu bréf um lækkun eða niðurfellingu örorkulífeyrisgreiðsla í ágúst 2007. Alls var þar um að ræða um 1.600 einstaklinga sem fengu slík bréf frá níu lífeyrissjóðum. „Á þessari stundu er ekki vitað hvort Gildi lífeyrissjóður muni áfrýja málinu en til þess hefur hann rétt innan þriggja mánaða frá deginum í dag. Verði dómnum ekki áfrýjað ber Gildi að leiðrétta greiðslur til þeirra örorkulífeyrisþega sem fengu skerðingu eða niðurfellingu á rétti sínum hjá þeim. Sama á við um aðra þá lífeyrissjóði sem sendu samskonar bréf um skerðingu eða niðurfellingu örorkulífeyrisgreiðslna til sinna sjóðsfélaga. Dómurinn kemst þó ekki að því að samþykktum lífeyrisþega megi ekki breyta héðan í frá. Orðrétt segir, „Hann (dómurinn útsk.ÖBÍ) tekur ekki til þeirra atburða er síðar munu gerast og þeirra breytinga er síðar kunna að taka gildi á samþykktum stefnda eða lagareglum."," segir í tilkynningu Öryrkjabandalagsins vegna málsins
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira