Enski boltinn

Andy Cole til Forest

Elvar Geir Magnússon skrifar
Andy Cole hefur skorað ófá mörk í gegnum árin en hann var síðast á mála hjá Sunderland.
Andy Cole hefur skorað ófá mörk í gegnum árin en hann var síðast á mála hjá Sunderland.

Andy Cole hefur náð samkonulagi við Nottingham Forest um að leika með liðinu í ensku 1. deildinni á næsta tímabili. Cole gerði garðinn frægan með Manchester United en hann er 36 ára í dag.

Forest hefur keypt fjóra leikmenn í sumar en áður hafði liðið náð að klófestam Robert Earnshaw, Paul Anderson og Guy Moussi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×