Alþjóðaólympíunefndin ekki búin að taka ákvörðun um hvað verður gert við Rússana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 16:30 Vísir/Getty Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra. Alþjóðaólympíunefndin hefur ekki tekið neina ákvörðun um refsiaðgerðir gegn Rússum eftir að upp komst um ríkisrekna starfsemi í Rússlandi á síðustu árum sem miðaðist við að fela ólöglega lyfjanotkun rússneska íþróttamanna fyrir restinni af heiminum. Rannsóknarskýrsla McLaren sýndi fram á það að rússnesk stjórnvöld hafi bæði vitað af og falið ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks síns frá árinu 2011 til ágúst 2015. Markmiðið Rússana voru samkvæmt skýrslunni að koma í veg fyrir að jákvæð lyfjapróf íþróttamanna þeirra kæmu fram í dagsljósið. Þess vegna hafi rússneskir íþróttamenn geta komist upp með ólöglega lyfjanotkun og í framhaldinu tekið þátt í bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin mun kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli áður en ákveðið verður að banna alla rússneska íþróttamenn frá leikunum í Ríó. Það verður strax farið í það að fara yfir öll lyfjapróf rússneskra íþróttamann frá vetrarólympíuleikunum í Sotjsí en McLaren-skýrslan greindi frá því að átt hafi verið verið sýni Rússana til þess að koma í veg fyrir að ólögleg efni myndu finnast. Alþjóðaólympíunefndin hefur einnig tilkynnt að Rússar megi ekki halda neina íþróttaviðburði í Rússlandi á næstunni þar á meðal Evrópuleikana sem áttu að fara þar fram í júní 2019. Það er mikil pressa frá íþróttaheiminum að hart verði tekið á svindli Rússa en niðurstöður skýrslunnar eru enn eitt áfallið að undanförnu í baráttunni gegn óhreinum íþróttamönnum. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Rússar vita ekki enn hvort þeir megi senda íþróttamenn á Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast 5. ágúst næstkomandi en íþróttaheimurinn krefst þess að hart verði tekið á víðtæki lyfjasvindli þeirra. Alþjóðaólympíunefndin hefur ekki tekið neina ákvörðun um refsiaðgerðir gegn Rússum eftir að upp komst um ríkisrekna starfsemi í Rússlandi á síðustu árum sem miðaðist við að fela ólöglega lyfjanotkun rússneska íþróttamanna fyrir restinni af heiminum. Rannsóknarskýrsla McLaren sýndi fram á það að rússnesk stjórnvöld hafi bæði vitað af og falið ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks síns frá árinu 2011 til ágúst 2015. Markmiðið Rússana voru samkvæmt skýrslunni að koma í veg fyrir að jákvæð lyfjapróf íþróttamanna þeirra kæmu fram í dagsljósið. Þess vegna hafi rússneskir íþróttamenn geta komist upp með ólöglega lyfjanotkun og í framhaldinu tekið þátt í bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin mun kanna lögfræðilega stöðu sína í þessu máli áður en ákveðið verður að banna alla rússneska íþróttamenn frá leikunum í Ríó. Það verður strax farið í það að fara yfir öll lyfjapróf rússneskra íþróttamann frá vetrarólympíuleikunum í Sotjsí en McLaren-skýrslan greindi frá því að átt hafi verið verið sýni Rússana til þess að koma í veg fyrir að ólögleg efni myndu finnast. Alþjóðaólympíunefndin hefur einnig tilkynnt að Rússar megi ekki halda neina íþróttaviðburði í Rússlandi á næstunni þar á meðal Evrópuleikana sem áttu að fara þar fram í júní 2019. Það er mikil pressa frá íþróttaheiminum að hart verði tekið á svindli Rússa en niðurstöður skýrslunnar eru enn eitt áfallið að undanförnu í baráttunni gegn óhreinum íþróttamönnum.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira