Innlent

Víða messufall

Messufall er víða á Norðurlandi, vegna ófærðar. Útvarpsmessa í Akureyrarkirkju féll niður í morgun og engin messa verður heldur á Húsavík. Þá fellur messa á Eskifirði einnig niður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×