Best í heimi Heiða Sigurjónsdóttir skrifar 10. maí 2012 06:00 Þegar ég reyndi að sigrast á nánast óyfirstíganlegu þvottafjalli heima hjá mér fór ég að hugsa. Ég er ótrúlega heppin. Þrátt fyrir allt er ég í besta starfinu, ég er leikskólakennari. Þegar ég horfi framhjá launum og aðbúnaði og lít að kjarna málsins fullyrði ég að mitt starf er best í heimi, meira að segja betra í heimi en Ísland. Ég fæ að hlúa að og eiga samskipti við 18 dásamleg börn, frábæru foreldrana þeirra og yndislega starfsfólkið mitt fimm daga vikunnar. Það er ástæða fyrir því að ég kalla þessi börn gjarnan börnin mín. Mér finnst ég eiga pínulítið í hverju og einu þeirra. Ég veit hvaða börn vilja alltaf vera á tásunum og ég veit hvaða börn vilja alltaf sjá fiskfatið til að fullvissa sig um að maturinn sé búinn. Ég veit líka hvernig ég á að hugga börnin og ná til þeirra, þau vilja nefnilega ekki öll sömu nálgun. Ég þekki þau og þau þekkja mig. Þetta eru forréttindi. Í síðustu viku var opið hús í leikskólanum mínum. Ég fyllist alltaf gríðarlegu stolti og er ótrúlega meyr þegar ég horfi á flottu börnin mín sýna foreldrum og öðrum gestum þeirra verkin og ljósmyndirnar sem tilheyra þeim eftir veturinn. Við erum nefnilega flott. Við vinnum flott starf, börnin mín, ég og starfsfólkið mitt. Um daginn sagði einn lítill drengur við mig: „Heiða, ég elska alltaf þig“. Er hægt að biðja um betra starf? Ég held ekki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Betri þjónusta Strætó Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Þegar ég reyndi að sigrast á nánast óyfirstíganlegu þvottafjalli heima hjá mér fór ég að hugsa. Ég er ótrúlega heppin. Þrátt fyrir allt er ég í besta starfinu, ég er leikskólakennari. Þegar ég horfi framhjá launum og aðbúnaði og lít að kjarna málsins fullyrði ég að mitt starf er best í heimi, meira að segja betra í heimi en Ísland. Ég fæ að hlúa að og eiga samskipti við 18 dásamleg börn, frábæru foreldrana þeirra og yndislega starfsfólkið mitt fimm daga vikunnar. Það er ástæða fyrir því að ég kalla þessi börn gjarnan börnin mín. Mér finnst ég eiga pínulítið í hverju og einu þeirra. Ég veit hvaða börn vilja alltaf vera á tásunum og ég veit hvaða börn vilja alltaf sjá fiskfatið til að fullvissa sig um að maturinn sé búinn. Ég veit líka hvernig ég á að hugga börnin og ná til þeirra, þau vilja nefnilega ekki öll sömu nálgun. Ég þekki þau og þau þekkja mig. Þetta eru forréttindi. Í síðustu viku var opið hús í leikskólanum mínum. Ég fyllist alltaf gríðarlegu stolti og er ótrúlega meyr þegar ég horfi á flottu börnin mín sýna foreldrum og öðrum gestum þeirra verkin og ljósmyndirnar sem tilheyra þeim eftir veturinn. Við erum nefnilega flott. Við vinnum flott starf, börnin mín, ég og starfsfólkið mitt. Um daginn sagði einn lítill drengur við mig: „Heiða, ég elska alltaf þig“. Er hægt að biðja um betra starf? Ég held ekki.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar