Innlent

Fundað um Dróma í dag

Valur Grettisson skrifar
Frosti Sigurjónsson Formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur Dróma hafa sett viðskiptavini sína í verri stöðu en viðskiptavini annarra stofnanna. Fréttablaðið/Anton Brink
Frosti Sigurjónsson Formaður efnahags- og viðskiptanefndar telur Dróma hafa sett viðskiptavini sína í verri stöðu en viðskiptavini annarra stofnanna. Fréttablaðið/Anton Brink
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundar í dag um málefni Dróma. Fjármálaeftirlitið vinnur að athugun á því hvort Drómi brjóti lög með því að krefja lántakendur um mismun á láni sem áður hefur verið endurreiknað.

Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sagði í sumar að svo virtist sem Drómi hefði með því sett viðskiptavini sína í verri stöðu en viðskiptavini annarra fjármálastofnana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×