Eftirlíking jakka Lofts til styrktar heimilislausum Álfrún Pálsdóttir skrifar 15. september 2014 10:00 Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Gunnarsdóttir hafa endurgert hermannajakka Lofts, bróður Kolbrúnar. Fréttablaðið/Anton Brink „Loftur hefði orðið 35 ára í vikunni og okkur langaði að gera eitthvað sérstakt af því tilefni,“ segir Gunnar Hilmarsson fatahönnuður, einn af þeim sem standa að Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar sem berst fyrir bættum hag utangarðsfólks á Íslandi. Sjóðurinn stendur nú fyrir sölu á 50 hermannajökkum svipuðum þeim sem Loftur klæddist gjarna en hann var þekktur fyrir sinn sérstaka stíl. Jakkanum breytti hann sjálfur og Nonni í Dead setti nokkur handgerð prent á jakkann fyrir Loft og ýmislegt bættist á jakkann með tímanum, svo sem barmmerki, nælur og fleira. Jakkarnir verða eins nákvæm eftirgerð og mögulegt er af upprunalega jakkanum og eru seldir í forsölu á Karolina fund. Gunnar segir viðtökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. „Þeir sem vilja tryggja sér jakkann verða að hafa hraðar hendur því þetta hefur rokið út. Það verður líka einhvers konar yfirlýsing fyrir þennan málstað hjá þeim sem bera jakkann, um að við erum öll eins og maður á ekki að dæma einhvern fyrir það hvernig hann lítur út,“ segir Gunnar, sem er mágur Lofts.Jakkinn hans LoftsAllur ágóði af framleiðslu jakkans fer í næsta verkefni Minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar, en það er að kaupa átta ný rúm á heimili fyrir heimilislausa karlmenn á Njálsgötu 74. Loftur lést í janúar 2012 og að minningarsjóðnum standa vinir og vandamenn Lofts. „Loftur átti mikið bakland og mikið net af fólki sem þótti vænt um hann þó að hann áttaði sig ekki alltaf á því.“ Áhugasamir geta fest kaup á jakkanum hér. Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Sjá meira
„Loftur hefði orðið 35 ára í vikunni og okkur langaði að gera eitthvað sérstakt af því tilefni,“ segir Gunnar Hilmarsson fatahönnuður, einn af þeim sem standa að Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar sem berst fyrir bættum hag utangarðsfólks á Íslandi. Sjóðurinn stendur nú fyrir sölu á 50 hermannajökkum svipuðum þeim sem Loftur klæddist gjarna en hann var þekktur fyrir sinn sérstaka stíl. Jakkanum breytti hann sjálfur og Nonni í Dead setti nokkur handgerð prent á jakkann fyrir Loft og ýmislegt bættist á jakkann með tímanum, svo sem barmmerki, nælur og fleira. Jakkarnir verða eins nákvæm eftirgerð og mögulegt er af upprunalega jakkanum og eru seldir í forsölu á Karolina fund. Gunnar segir viðtökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. „Þeir sem vilja tryggja sér jakkann verða að hafa hraðar hendur því þetta hefur rokið út. Það verður líka einhvers konar yfirlýsing fyrir þennan málstað hjá þeim sem bera jakkann, um að við erum öll eins og maður á ekki að dæma einhvern fyrir það hvernig hann lítur út,“ segir Gunnar, sem er mágur Lofts.Jakkinn hans LoftsAllur ágóði af framleiðslu jakkans fer í næsta verkefni Minningarsjóðs Lofts Gunnarssonar, en það er að kaupa átta ný rúm á heimili fyrir heimilislausa karlmenn á Njálsgötu 74. Loftur lést í janúar 2012 og að minningarsjóðnum standa vinir og vandamenn Lofts. „Loftur átti mikið bakland og mikið net af fólki sem þótti vænt um hann þó að hann áttaði sig ekki alltaf á því.“ Áhugasamir geta fest kaup á jakkanum hér.
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Sjá meira