Framtíð menntunar er framtíð þjóðarinnar Lárus Sigurður Lárusson skrifar 14. ágúst 2016 10:22 Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt. Menntun liggur nærri kjarna þjóðarinnar og skipar æ mikilvægari sess í þjóðfélaginu ekki síst þegar kemur að atvinnumarkaði og atvinnulífi. Fjárfestingar í menntun og rannsóknum skila sér margfalt til þjóðarinnar í formi nýsköpunar og framfara á öllum sviðum atvinnulífsins. Áframhaldandi fjárfestingar og uppbygging í menntakerfinu jafngildir fjárfestingu í framtíðinni. Þróunin hefur þó ekki öll verið jákvæð í menntun þjóðarinnar síðastliðin ár. Iðnnám og verklegt nám hefur því miður farið varhluta af vexti menntakerfisins og á sumum sviðum hefur stöðnun átt sér stað. Þá hefur fjölbreytni í iðnnámi og verklegu námi ekki haldist í hendur við það sem gerist í bóklegu námi. Sífellt erfiðara reynist ungu fólki að ljúka iðnnámi sínu og virðist aðalhindrunin felst í því hversu erfitt er að komast á samning til þess að ljúka náminu. Hafa margir þurft frá að hverfa af þessum sökum og mörgum ráðlegt að nýta uppsafnaðar einingar til þess að ná sér frekar í stúdentspróf og ganga þá leið í gegnum menntakerfið. Iðnmenntun er dýrmæt. Það er orðið brýnt að gera henni og verklegu námi hærra undir höfuð og styrkja þennan þátt menntakerfisins. Það þarf að gera með því að auka valkosti til starfsmenntunar og verklegrar menntunar í anda þess sem þekkist annars staðar í Evrópu. Gera þarf iðnnemum kleift að ljúka námi sínum með því að liðsinna þeim til að komast á samning eða endurskoða það kerfi og bjóða upp á aðrar raunhæfari leiðir til þess að ljúka námi. Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíð þjóðarinnar. Sú fjárfesting má ekki vera einsleit og þarf að taka mið af ólíkum þörfum. Hún þarf að horfa til framtíðar og stuðla að uppbyggingu atvinnulífsins með fjölbreytni að leiðarljósi og atvinnutækifærum fyrir alla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Sjá meira
Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt. Menntun liggur nærri kjarna þjóðarinnar og skipar æ mikilvægari sess í þjóðfélaginu ekki síst þegar kemur að atvinnumarkaði og atvinnulífi. Fjárfestingar í menntun og rannsóknum skila sér margfalt til þjóðarinnar í formi nýsköpunar og framfara á öllum sviðum atvinnulífsins. Áframhaldandi fjárfestingar og uppbygging í menntakerfinu jafngildir fjárfestingu í framtíðinni. Þróunin hefur þó ekki öll verið jákvæð í menntun þjóðarinnar síðastliðin ár. Iðnnám og verklegt nám hefur því miður farið varhluta af vexti menntakerfisins og á sumum sviðum hefur stöðnun átt sér stað. Þá hefur fjölbreytni í iðnnámi og verklegu námi ekki haldist í hendur við það sem gerist í bóklegu námi. Sífellt erfiðara reynist ungu fólki að ljúka iðnnámi sínu og virðist aðalhindrunin felst í því hversu erfitt er að komast á samning til þess að ljúka náminu. Hafa margir þurft frá að hverfa af þessum sökum og mörgum ráðlegt að nýta uppsafnaðar einingar til þess að ná sér frekar í stúdentspróf og ganga þá leið í gegnum menntakerfið. Iðnmenntun er dýrmæt. Það er orðið brýnt að gera henni og verklegu námi hærra undir höfuð og styrkja þennan þátt menntakerfisins. Það þarf að gera með því að auka valkosti til starfsmenntunar og verklegrar menntunar í anda þess sem þekkist annars staðar í Evrópu. Gera þarf iðnnemum kleift að ljúka námi sínum með því að liðsinna þeim til að komast á samning eða endurskoða það kerfi og bjóða upp á aðrar raunhæfari leiðir til þess að ljúka námi. Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíð þjóðarinnar. Sú fjárfesting má ekki vera einsleit og þarf að taka mið af ólíkum þörfum. Hún þarf að horfa til framtíðar og stuðla að uppbyggingu atvinnulífsins með fjölbreytni að leiðarljósi og atvinnutækifærum fyrir alla.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun