Framtíð menntunar er framtíð þjóðarinnar Lárus Sigurður Lárusson skrifar 14. ágúst 2016 10:22 Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt. Menntun liggur nærri kjarna þjóðarinnar og skipar æ mikilvægari sess í þjóðfélaginu ekki síst þegar kemur að atvinnumarkaði og atvinnulífi. Fjárfestingar í menntun og rannsóknum skila sér margfalt til þjóðarinnar í formi nýsköpunar og framfara á öllum sviðum atvinnulífsins. Áframhaldandi fjárfestingar og uppbygging í menntakerfinu jafngildir fjárfestingu í framtíðinni. Þróunin hefur þó ekki öll verið jákvæð í menntun þjóðarinnar síðastliðin ár. Iðnnám og verklegt nám hefur því miður farið varhluta af vexti menntakerfisins og á sumum sviðum hefur stöðnun átt sér stað. Þá hefur fjölbreytni í iðnnámi og verklegu námi ekki haldist í hendur við það sem gerist í bóklegu námi. Sífellt erfiðara reynist ungu fólki að ljúka iðnnámi sínu og virðist aðalhindrunin felst í því hversu erfitt er að komast á samning til þess að ljúka náminu. Hafa margir þurft frá að hverfa af þessum sökum og mörgum ráðlegt að nýta uppsafnaðar einingar til þess að ná sér frekar í stúdentspróf og ganga þá leið í gegnum menntakerfið. Iðnmenntun er dýrmæt. Það er orðið brýnt að gera henni og verklegu námi hærra undir höfuð og styrkja þennan þátt menntakerfisins. Það þarf að gera með því að auka valkosti til starfsmenntunar og verklegrar menntunar í anda þess sem þekkist annars staðar í Evrópu. Gera þarf iðnnemum kleift að ljúka námi sínum með því að liðsinna þeim til að komast á samning eða endurskoða það kerfi og bjóða upp á aðrar raunhæfari leiðir til þess að ljúka námi. Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíð þjóðarinnar. Sú fjárfesting má ekki vera einsleit og þarf að taka mið af ólíkum þörfum. Hún þarf að horfa til framtíðar og stuðla að uppbyggingu atvinnulífsins með fjölbreytni að leiðarljósi og atvinnutækifærum fyrir alla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt. Menntun liggur nærri kjarna þjóðarinnar og skipar æ mikilvægari sess í þjóðfélaginu ekki síst þegar kemur að atvinnumarkaði og atvinnulífi. Fjárfestingar í menntun og rannsóknum skila sér margfalt til þjóðarinnar í formi nýsköpunar og framfara á öllum sviðum atvinnulífsins. Áframhaldandi fjárfestingar og uppbygging í menntakerfinu jafngildir fjárfestingu í framtíðinni. Þróunin hefur þó ekki öll verið jákvæð í menntun þjóðarinnar síðastliðin ár. Iðnnám og verklegt nám hefur því miður farið varhluta af vexti menntakerfisins og á sumum sviðum hefur stöðnun átt sér stað. Þá hefur fjölbreytni í iðnnámi og verklegu námi ekki haldist í hendur við það sem gerist í bóklegu námi. Sífellt erfiðara reynist ungu fólki að ljúka iðnnámi sínu og virðist aðalhindrunin felst í því hversu erfitt er að komast á samning til þess að ljúka náminu. Hafa margir þurft frá að hverfa af þessum sökum og mörgum ráðlegt að nýta uppsafnaðar einingar til þess að ná sér frekar í stúdentspróf og ganga þá leið í gegnum menntakerfið. Iðnmenntun er dýrmæt. Það er orðið brýnt að gera henni og verklegu námi hærra undir höfuð og styrkja þennan þátt menntakerfisins. Það þarf að gera með því að auka valkosti til starfsmenntunar og verklegrar menntunar í anda þess sem þekkist annars staðar í Evrópu. Gera þarf iðnnemum kleift að ljúka námi sínum með því að liðsinna þeim til að komast á samning eða endurskoða það kerfi og bjóða upp á aðrar raunhæfari leiðir til þess að ljúka námi. Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíð þjóðarinnar. Sú fjárfesting má ekki vera einsleit og þarf að taka mið af ólíkum þörfum. Hún þarf að horfa til framtíðar og stuðla að uppbyggingu atvinnulífsins með fjölbreytni að leiðarljósi og atvinnutækifærum fyrir alla.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar