Innlent

Sextán umferðaróhöpp á tveimur tímum

Bíll fór upp á umferðareyju við Bústaðarveg og keyrði niður girðingu.
Bíll fór upp á umferðareyju við Bústaðarveg og keyrði niður girðingu. MYND/Pjetur
Sextán umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík á tveimur klukkustundum í dag eða frá klukkan tuttugu mínútur yfir tólf til tuttugu mínútur yfir tvö. Um hádegisbil fór að kyngja niður snjó í höfuðborginni og víða varð nokkuð blint. Öll umferðaróhöppin sem tilkynnt var um voru minniháttar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×