Glímukappi myrðir eiginkonu sína og barn Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 27. júní 2007 13:31 Glímukappinn Chris Benoit kyrkti konu sína, kæfði sjö ára son sinn og kom biblíu fyrir við hlið líka þeirra áður en hann hengdi sig í snúru í lyftingatæki á heimili sínu í Fayettville í Georgíu. Benoit var fertugur kanadískur ríkisborgari, og þekktur sem ,,The Canadian Crippler" í fjölbragðaglímuheiminum.Konu sína, sem fannst bundin á ökklum og úlnliðum, er hann talinn hafa myrt á laugardaginn, soninn á sunnudag, og loks framið sjálfsmorð á mánudaginn, eftir að hafa sent kollegum sínum SMS skilaboð um hvar hann væri staddur. Lögreglumenn fundu stera á heimilinu, og er verið að kanna hvort að þeir hafi átt þátt í hegðun Benoits, en steraneysla getur valdið ofsóknarbrjálæði árásargirni og þunglyndi.Benoit skildi ekki eftir sig neitt bréf sem varpað gæti ljósi á ástæðuna fyrir morðunum. ,,Ég skil ekki hvernig nokkur getur myrt 7 ára barn" sagði Scott Ballard, saksóknari í Georgíu.Glímukappinn var skær stjarna í glímuheiminum, og var þekktur fyrir fjölskylduföður-ímynd sína. Eiginkona hans, Nancy, vann sem sviðsstjóri og gekk undir nafninu ,,Woman" eða konan.Þau giftu sig árið 2000. Þremur árum seinna sótti Nancy um skilnað, og bar við heimilisofbeldi. Hún fór einnig fram á nálgunarbann gagnvart eiginmanninum og sagði að hann hefði ógnað sér og brotið húsgöngn á heimili þeirra. Þá sagðist hún óttast um öryggi sitt og barns síns. Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Glímukappinn Chris Benoit kyrkti konu sína, kæfði sjö ára son sinn og kom biblíu fyrir við hlið líka þeirra áður en hann hengdi sig í snúru í lyftingatæki á heimili sínu í Fayettville í Georgíu. Benoit var fertugur kanadískur ríkisborgari, og þekktur sem ,,The Canadian Crippler" í fjölbragðaglímuheiminum.Konu sína, sem fannst bundin á ökklum og úlnliðum, er hann talinn hafa myrt á laugardaginn, soninn á sunnudag, og loks framið sjálfsmorð á mánudaginn, eftir að hafa sent kollegum sínum SMS skilaboð um hvar hann væri staddur. Lögreglumenn fundu stera á heimilinu, og er verið að kanna hvort að þeir hafi átt þátt í hegðun Benoits, en steraneysla getur valdið ofsóknarbrjálæði árásargirni og þunglyndi.Benoit skildi ekki eftir sig neitt bréf sem varpað gæti ljósi á ástæðuna fyrir morðunum. ,,Ég skil ekki hvernig nokkur getur myrt 7 ára barn" sagði Scott Ballard, saksóknari í Georgíu.Glímukappinn var skær stjarna í glímuheiminum, og var þekktur fyrir fjölskylduföður-ímynd sína. Eiginkona hans, Nancy, vann sem sviðsstjóri og gekk undir nafninu ,,Woman" eða konan.Þau giftu sig árið 2000. Þremur árum seinna sótti Nancy um skilnað, og bar við heimilisofbeldi. Hún fór einnig fram á nálgunarbann gagnvart eiginmanninum og sagði að hann hefði ógnað sér og brotið húsgöngn á heimili þeirra. Þá sagðist hún óttast um öryggi sitt og barns síns.
Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira