Cruise í vanda 27. júní 2007 02:00 Vísindakirkjan er úthrópuð í Þýskalandi sem ósvífið gróðafyrirtæki og hefur leikaranum verið meinað að taka upp kvikmynd í Þýskalandi vegna trúarskoðana hans. Þýsk yfirvöld hafa meinað Tom Cruise að taka upp senur í nýjustu kvikmynd hans á grundvelli trúarskoðana Cruise. Samstarfskona Cruise segir trúarbrögð leikarans ekkert hafa með myndina að gera. Þýski varnarmálaráðherrann tilkynnti þetta nýverið og sagði að bannið væri eingöngu komið til vegna þess að Tom Cruise væri meðlimur í Vísindakirkjunni. Trúarbrögðin eru ekki viðurkennd í Þýskalandi og eru álitin óprúttið gróðafyrirtæki. Paula Wagner, nánasta samstarfskona Cruise, sagði að þetta væri algjört rugl hjá þýskum yfirvöldum enda myndu trúarviðhorf Cruise ekki endurspeglast á neinn hátt í myndinni. Málið er hins vegar nokkuð flókið þar sem efni kvikmyndarinnar er nokkuð eldfimt; Cruise leikur hershöfðingjann Claus von Stauffenberg en hann var einn þeirra sem skipulögðu tilræðið við Adolf Hitler árið 1944. Þýska varnarmálaráðuneytið sendi frá sér yfirlýsingu nýverið þar sem fram kom að vissulega hefði herinn áhuga á sögulegum og sönnum sögum úr seinna stríði, bannið á Cruise væri alls ekki komið til vegna þessa. „Við teljum að þessi mynd fari langt með að minna umheiminn á að jafnvel meðal nasista ríkti uppreisnarandi gegn ráðandi öflum,“ sagði Wagner og bætti því að myndin yrði hálfgerður hetjuóður til þeirra sem reyndu að ráða Hitler af dögum. Vísindakirkjan hefur verið úthrópuð í Þýskalandi og eru kenningar hennar sagðar ógna lýðræðislegu frelsi. Forsvarsmenn Vísindakirkjunnar hafa mótmælt þeirri afstöðu þýskra stjórnvalda að kirkjan sé fjárplógsfyrirtæki eingöngu. Fjölskylda hershöfðingjans sagði í samtali við þýska fjölmiðla að hún vonaðist til að Cruise léti Claus von Stauffenberg í friði og tilgreindi þar Vísindakirkjuna sem ástæðuna. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Þýsk yfirvöld hafa meinað Tom Cruise að taka upp senur í nýjustu kvikmynd hans á grundvelli trúarskoðana Cruise. Samstarfskona Cruise segir trúarbrögð leikarans ekkert hafa með myndina að gera. Þýski varnarmálaráðherrann tilkynnti þetta nýverið og sagði að bannið væri eingöngu komið til vegna þess að Tom Cruise væri meðlimur í Vísindakirkjunni. Trúarbrögðin eru ekki viðurkennd í Þýskalandi og eru álitin óprúttið gróðafyrirtæki. Paula Wagner, nánasta samstarfskona Cruise, sagði að þetta væri algjört rugl hjá þýskum yfirvöldum enda myndu trúarviðhorf Cruise ekki endurspeglast á neinn hátt í myndinni. Málið er hins vegar nokkuð flókið þar sem efni kvikmyndarinnar er nokkuð eldfimt; Cruise leikur hershöfðingjann Claus von Stauffenberg en hann var einn þeirra sem skipulögðu tilræðið við Adolf Hitler árið 1944. Þýska varnarmálaráðuneytið sendi frá sér yfirlýsingu nýverið þar sem fram kom að vissulega hefði herinn áhuga á sögulegum og sönnum sögum úr seinna stríði, bannið á Cruise væri alls ekki komið til vegna þessa. „Við teljum að þessi mynd fari langt með að minna umheiminn á að jafnvel meðal nasista ríkti uppreisnarandi gegn ráðandi öflum,“ sagði Wagner og bætti því að myndin yrði hálfgerður hetjuóður til þeirra sem reyndu að ráða Hitler af dögum. Vísindakirkjan hefur verið úthrópuð í Þýskalandi og eru kenningar hennar sagðar ógna lýðræðislegu frelsi. Forsvarsmenn Vísindakirkjunnar hafa mótmælt þeirri afstöðu þýskra stjórnvalda að kirkjan sé fjárplógsfyrirtæki eingöngu. Fjölskylda hershöfðingjans sagði í samtali við þýska fjölmiðla að hún vonaðist til að Cruise léti Claus von Stauffenberg í friði og tilgreindi þar Vísindakirkjuna sem ástæðuna.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira