Ekki sama gjöf og brúðargjöf hjá tollinum 10. desember 2012 07:00 Greiða þarf toll af jólagjöfum að utan að verðmæti meira en 10.000 krónur en ekki af brúðargjöfum.Fréttablaðið/Anton Brúðargjafir frá fólki búsettu erlendis eru tollfrjálsar en hámarksverðmæti annarra gjafa frá útlöndum sem ekki þarf að borga toll af er 10 þúsund krónur. Hámarkið hefur staðið í stað í ríflega fjögur ár. Fréttablaðið greindi frá því 28. nóvember síðastliðinn að leyfilegt hámarksverðmæti varnings sem ferðamenn mættu taka með sér til landsins tollfrjálst hefði staðið í stað frá árinu 2008 þrátt fyrir að verðlag hefði hækkað um tæplega þriðjung síðan og gengisvísitala krónunnar veikst um ríflega þriðjung. Það sama gildir um hámarksverðmæti gjafa frá fólki búsettu erlendis sem senda má til Íslands tollfrjálst. Hámarksverðmæti slíkra gjafa er 10 þúsund krónur og ber að greiða toll af verði gjafarinnar umfram 10 þúsund krónur. Hefði hámarkið fylgt verðlagi væri það 13.528 krónur í dag og 13.048 krónur ef miðað væri við þróun gengisvísitölu krónunnar. Athygli vekur þó að brúðargjafir eru undanþegnar frá tollum. Leyfilegt er að gefa brúðargjafir að verðmæti meira en 10.000 krónur án þess að greiddir séu tollar af gjöfunum, sé ekki lengra en hálft ár liðið frá viðkomandi brúðkaupi. Sá fyrirvari er þó í reglugerðinni um tollfríðindi að gjöfin þarf að vera "eðlileg og hæfileg" að mati tollstjóra.- mþl Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Brúðargjafir frá fólki búsettu erlendis eru tollfrjálsar en hámarksverðmæti annarra gjafa frá útlöndum sem ekki þarf að borga toll af er 10 þúsund krónur. Hámarkið hefur staðið í stað í ríflega fjögur ár. Fréttablaðið greindi frá því 28. nóvember síðastliðinn að leyfilegt hámarksverðmæti varnings sem ferðamenn mættu taka með sér til landsins tollfrjálst hefði staðið í stað frá árinu 2008 þrátt fyrir að verðlag hefði hækkað um tæplega þriðjung síðan og gengisvísitala krónunnar veikst um ríflega þriðjung. Það sama gildir um hámarksverðmæti gjafa frá fólki búsettu erlendis sem senda má til Íslands tollfrjálst. Hámarksverðmæti slíkra gjafa er 10 þúsund krónur og ber að greiða toll af verði gjafarinnar umfram 10 þúsund krónur. Hefði hámarkið fylgt verðlagi væri það 13.528 krónur í dag og 13.048 krónur ef miðað væri við þróun gengisvísitölu krónunnar. Athygli vekur þó að brúðargjafir eru undanþegnar frá tollum. Leyfilegt er að gefa brúðargjafir að verðmæti meira en 10.000 krónur án þess að greiddir séu tollar af gjöfunum, sé ekki lengra en hálft ár liðið frá viðkomandi brúðkaupi. Sá fyrirvari er þó í reglugerðinni um tollfríðindi að gjöfin þarf að vera "eðlileg og hæfileg" að mati tollstjóra.- mþl
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira