Valsmenn fara til Noregs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2020 10:14 Róbert Aron Hostert og félagar í Val fara til Noregs í næstu umferð Áskorendabikars Evrópu. vísir/vilhelm Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Dregið var í 8-liða úrslitin í dag. Valur er búinn að slá Bregenz frá Austurríki og Beykoz frá Tyrklandi úr leik, þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað á heimavelli í Áskorendabikarnum á þessu tímabili. Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. Halden hefur slegið Kauno Azuolas-TPU frá Litháen og Neva frá Rússlandi úr leik. Valsmenn komust í undanúrslit Áskorendabikarsins fyrir þremur árum. Þar töpuðu þeir á umdeildan hátt fyrir Potaissa Turda frá Rúmeníu. Potaissa Turda var í pottinum þegar dregið var í 8-liða úrslit í dag. Rúmenarnir mæta AEK Aþenu frá Grikklandi. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir sigurvegaranum úr einvígi Vals og Halden í undanúrslitum Áskorendabikarsins. Men's Challenge Cup quarter-final draw: QF1 - HC Victor vs @CSMBucharest QF2 - HCB Karvina vs HC Dukla Praha QF3 - @aek_official vs @AHCPotaissa QF4 - Halden Topphandball vs @valurhandboltipic.twitter.com/FEyD8nSpx8— EHF European Cup (@ehf_ec) February 18, 2020 Halden endaði í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og komst ekki í úrslitakeppnina. Liðið komst hins vegar í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Elverum, 30-22. Eftir 17 umferðir á þessu tímabili er Halden í 8. sæti norsku deildarinnar. Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Vals, lék með Halden tímabilið 2016-17. Handbolti Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Valur mætir Halden frá Noregi í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Dregið var í 8-liða úrslitin í dag. Valur er búinn að slá Bregenz frá Austurríki og Beykoz frá Tyrklandi úr leik, þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað á heimavelli í Áskorendabikarnum á þessu tímabili. Fyrri leikur Vals og Halden fer fram 21. eða 22. mars og sá síðari 28. eða 29. mars. Halden hefur slegið Kauno Azuolas-TPU frá Litháen og Neva frá Rússlandi úr leik. Valsmenn komust í undanúrslit Áskorendabikarsins fyrir þremur árum. Þar töpuðu þeir á umdeildan hátt fyrir Potaissa Turda frá Rúmeníu. Potaissa Turda var í pottinum þegar dregið var í 8-liða úrslit í dag. Rúmenarnir mæta AEK Aþenu frá Grikklandi. Sigurvegarinn úr þeirri rimmu mætir sigurvegaranum úr einvígi Vals og Halden í undanúrslitum Áskorendabikarsins. Men's Challenge Cup quarter-final draw: QF1 - HC Victor vs @CSMBucharest QF2 - HCB Karvina vs HC Dukla Praha QF3 - @aek_official vs @AHCPotaissa QF4 - Halden Topphandball vs @valurhandboltipic.twitter.com/FEyD8nSpx8— EHF European Cup (@ehf_ec) February 18, 2020 Halden endaði í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og komst ekki í úrslitakeppnina. Liðið komst hins vegar í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Elverum, 30-22. Eftir 17 umferðir á þessu tímabili er Halden í 8. sæti norsku deildarinnar. Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Vals, lék með Halden tímabilið 2016-17.
Handbolti Tengdar fréttir Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. 16. febrúar 2020 14:44
Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. 15. febrúar 2020 15:27