Fór úr axlarlið á miðri sýningu Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. febrúar 2015 10:00 Hafdís Maria Matsdóttir og Jóel Ingi Sæmundsson koma fram hér á landi eftir vel heppnaða Noregsferð. „Viðtökurnar voru alveg frábærar og við hlökkum mikið til að sýna hérna heima,“ segir Hafdís Maria Matsdóttir. Hún leikur annað hlutverkanna í nýrri leiksýningu fyrir börn á öllum aldri sem kallast Hafdís og Klemmi – og leyndardómar háaloftsins. Sýningin var frumsýnd í Noregi fyrir skömmu og var sýnd á fjórum stöðum, í Kristiansand, Osló, Bergen og Stavanger. Á þriðju sýningu, í Bergen, fór Jóel Ingi Sæmundsson sem leikur Klemma í sýningunni úr axlarlið. „Þetta sló okkur aðeins út af laginu en við vorum fljót að ná áttum og héldum sýningunni áfram. En Jóel er vanur að detta úr lið því þetta eru gömul körfuboltameiðsl og hann beið bara rólegur efir að öxlin fór í lið aftur. Fólkið í salnum hélt að sýningin hefðu bara átt að vera svona,“ segir Hafdís og hlær. Vegna þess að í sýningunni er notast mikið við tæknileg atriði eins og myndbönd sem varpað er upp á vegg með skjávarpa er mjög erfitt að stoppa sýningu og byrja upp á nýtt þegar eitthvað kemur upp á. Sýningin fjallar um ævintýri vinanna tveggja sem finna dularfullt tæki uppi á háalofti heima hjá ömmu Hafdísar. Persónur sýningarinnar eru þau Hafdís og Klemmi sem eru jafnframt aðalpersónur þáttaseríunnar Daginn í dag en sýningin er sjálfstætt framhald þáttanna. „Umfjöllunarefni sýningarinnar eru hæfileikar. Allir hafa ólíka hæfileika og maður getur nýtt hæfileika sína til góðs. Við gerum mikið upp úr þátttöku barnanna í áhorfendasalnum,“ segir Hafdís. Sýningin verður frumsýnd á laugardaginn klukkan 14.00 í Lindakirkju, Kópavogi, það er þó aðeins ein sýning í boði. Mikið er gert úr frumsýningunni hér á Íslandi og fá börnin sem mæta glaðning að sýningu lokinni. Þau fá jafnvel að hitta skemmtilegar persónur úr Daginn í dag þáttunum að meðtöldum brúðunum sem verða til sýnis. Hægt er að nálgast miða í gegnum netfangið hafdisogklemmi@gmail.com eða með því að hringja í s. 544 4477. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Sjá meira
„Viðtökurnar voru alveg frábærar og við hlökkum mikið til að sýna hérna heima,“ segir Hafdís Maria Matsdóttir. Hún leikur annað hlutverkanna í nýrri leiksýningu fyrir börn á öllum aldri sem kallast Hafdís og Klemmi – og leyndardómar háaloftsins. Sýningin var frumsýnd í Noregi fyrir skömmu og var sýnd á fjórum stöðum, í Kristiansand, Osló, Bergen og Stavanger. Á þriðju sýningu, í Bergen, fór Jóel Ingi Sæmundsson sem leikur Klemma í sýningunni úr axlarlið. „Þetta sló okkur aðeins út af laginu en við vorum fljót að ná áttum og héldum sýningunni áfram. En Jóel er vanur að detta úr lið því þetta eru gömul körfuboltameiðsl og hann beið bara rólegur efir að öxlin fór í lið aftur. Fólkið í salnum hélt að sýningin hefðu bara átt að vera svona,“ segir Hafdís og hlær. Vegna þess að í sýningunni er notast mikið við tæknileg atriði eins og myndbönd sem varpað er upp á vegg með skjávarpa er mjög erfitt að stoppa sýningu og byrja upp á nýtt þegar eitthvað kemur upp á. Sýningin fjallar um ævintýri vinanna tveggja sem finna dularfullt tæki uppi á háalofti heima hjá ömmu Hafdísar. Persónur sýningarinnar eru þau Hafdís og Klemmi sem eru jafnframt aðalpersónur þáttaseríunnar Daginn í dag en sýningin er sjálfstætt framhald þáttanna. „Umfjöllunarefni sýningarinnar eru hæfileikar. Allir hafa ólíka hæfileika og maður getur nýtt hæfileika sína til góðs. Við gerum mikið upp úr þátttöku barnanna í áhorfendasalnum,“ segir Hafdís. Sýningin verður frumsýnd á laugardaginn klukkan 14.00 í Lindakirkju, Kópavogi, það er þó aðeins ein sýning í boði. Mikið er gert úr frumsýningunni hér á Íslandi og fá börnin sem mæta glaðning að sýningu lokinni. Þau fá jafnvel að hitta skemmtilegar persónur úr Daginn í dag þáttunum að meðtöldum brúðunum sem verða til sýnis. Hægt er að nálgast miða í gegnum netfangið hafdisogklemmi@gmail.com eða með því að hringja í s. 544 4477.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Sjá meira