Fór úr axlarlið á miðri sýningu Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. febrúar 2015 10:00 Hafdís Maria Matsdóttir og Jóel Ingi Sæmundsson koma fram hér á landi eftir vel heppnaða Noregsferð. „Viðtökurnar voru alveg frábærar og við hlökkum mikið til að sýna hérna heima,“ segir Hafdís Maria Matsdóttir. Hún leikur annað hlutverkanna í nýrri leiksýningu fyrir börn á öllum aldri sem kallast Hafdís og Klemmi – og leyndardómar háaloftsins. Sýningin var frumsýnd í Noregi fyrir skömmu og var sýnd á fjórum stöðum, í Kristiansand, Osló, Bergen og Stavanger. Á þriðju sýningu, í Bergen, fór Jóel Ingi Sæmundsson sem leikur Klemma í sýningunni úr axlarlið. „Þetta sló okkur aðeins út af laginu en við vorum fljót að ná áttum og héldum sýningunni áfram. En Jóel er vanur að detta úr lið því þetta eru gömul körfuboltameiðsl og hann beið bara rólegur efir að öxlin fór í lið aftur. Fólkið í salnum hélt að sýningin hefðu bara átt að vera svona,“ segir Hafdís og hlær. Vegna þess að í sýningunni er notast mikið við tæknileg atriði eins og myndbönd sem varpað er upp á vegg með skjávarpa er mjög erfitt að stoppa sýningu og byrja upp á nýtt þegar eitthvað kemur upp á. Sýningin fjallar um ævintýri vinanna tveggja sem finna dularfullt tæki uppi á háalofti heima hjá ömmu Hafdísar. Persónur sýningarinnar eru þau Hafdís og Klemmi sem eru jafnframt aðalpersónur þáttaseríunnar Daginn í dag en sýningin er sjálfstætt framhald þáttanna. „Umfjöllunarefni sýningarinnar eru hæfileikar. Allir hafa ólíka hæfileika og maður getur nýtt hæfileika sína til góðs. Við gerum mikið upp úr þátttöku barnanna í áhorfendasalnum,“ segir Hafdís. Sýningin verður frumsýnd á laugardaginn klukkan 14.00 í Lindakirkju, Kópavogi, það er þó aðeins ein sýning í boði. Mikið er gert úr frumsýningunni hér á Íslandi og fá börnin sem mæta glaðning að sýningu lokinni. Þau fá jafnvel að hitta skemmtilegar persónur úr Daginn í dag þáttunum að meðtöldum brúðunum sem verða til sýnis. Hægt er að nálgast miða í gegnum netfangið hafdisogklemmi@gmail.com eða með því að hringja í s. 544 4477. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
„Viðtökurnar voru alveg frábærar og við hlökkum mikið til að sýna hérna heima,“ segir Hafdís Maria Matsdóttir. Hún leikur annað hlutverkanna í nýrri leiksýningu fyrir börn á öllum aldri sem kallast Hafdís og Klemmi – og leyndardómar háaloftsins. Sýningin var frumsýnd í Noregi fyrir skömmu og var sýnd á fjórum stöðum, í Kristiansand, Osló, Bergen og Stavanger. Á þriðju sýningu, í Bergen, fór Jóel Ingi Sæmundsson sem leikur Klemma í sýningunni úr axlarlið. „Þetta sló okkur aðeins út af laginu en við vorum fljót að ná áttum og héldum sýningunni áfram. En Jóel er vanur að detta úr lið því þetta eru gömul körfuboltameiðsl og hann beið bara rólegur efir að öxlin fór í lið aftur. Fólkið í salnum hélt að sýningin hefðu bara átt að vera svona,“ segir Hafdís og hlær. Vegna þess að í sýningunni er notast mikið við tæknileg atriði eins og myndbönd sem varpað er upp á vegg með skjávarpa er mjög erfitt að stoppa sýningu og byrja upp á nýtt þegar eitthvað kemur upp á. Sýningin fjallar um ævintýri vinanna tveggja sem finna dularfullt tæki uppi á háalofti heima hjá ömmu Hafdísar. Persónur sýningarinnar eru þau Hafdís og Klemmi sem eru jafnframt aðalpersónur þáttaseríunnar Daginn í dag en sýningin er sjálfstætt framhald þáttanna. „Umfjöllunarefni sýningarinnar eru hæfileikar. Allir hafa ólíka hæfileika og maður getur nýtt hæfileika sína til góðs. Við gerum mikið upp úr þátttöku barnanna í áhorfendasalnum,“ segir Hafdís. Sýningin verður frumsýnd á laugardaginn klukkan 14.00 í Lindakirkju, Kópavogi, það er þó aðeins ein sýning í boði. Mikið er gert úr frumsýningunni hér á Íslandi og fá börnin sem mæta glaðning að sýningu lokinni. Þau fá jafnvel að hitta skemmtilegar persónur úr Daginn í dag þáttunum að meðtöldum brúðunum sem verða til sýnis. Hægt er að nálgast miða í gegnum netfangið hafdisogklemmi@gmail.com eða með því að hringja í s. 544 4477.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira