Sjö sjóliða saknað eftir árekstur herskips og flutningaskips Kjartan Kjartansson skrifar 17. júní 2017 09:29 Töluverðar skemmdir urðu á USS Fitzgerald sem er þrefalt léttara en flutningaskipið sem það rakst á. Vísir/EPA Skipstjóri bandaríska herskipsins USS Fitzgerald er á meðal þeirra sem eru slasaðir eftir árekstur þess við gámaflutningaskip undan ströndu Japans í gærkvöldi. Sjö sjóliða úr áhöfn bandaríska skipsins er saknað. Japanska strandgæslan vinnur nú með bandarískum sveitum að því að leyta að þeirra sem er saknað. Auk skipstjórans var flogið með tvo aðra sjóliða á sjúkrahús til að hlúa að skurðum og mari sem þeir hlutu.Tók u-beygju skömmu fyrir áreksturinnÁreksturinn átti sér stað um 56 sjómílur suðvestur af japönsku hafnarborginni Yokosuka þar sem bandaríski flotinn er með bækistöðvar kl. 17:30 að íslenskum tíma í gær. USS Fitzgerald skemmdist verulega í árekstrinum við flutningaskipið sem er frá Filippseyjum. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC er haft eftir japönsku strandgæslunni að gámaflutningaskipið vegi tæp 30.000 tonn. Það er þrefalt meira en USS Fitzgerald. Skipaeftirlitskerfi sýna að flutningaskipið tók u-beygju um 25 mínútum fyrir áreksturinn. Ekki er vitað hvers vegna það breytti um stefnu. Skipið var á leið milli japönsku organna Nagoya og Tókýó. Tengdar fréttir Bandarískt herskip í árekstri við gámaflutningaskip Bandarískt herskip, USS Fitzgerald, lenti nú í kvöld í árekstri við gámaflutningaskip frá Filippseyjum rétt undan strönd Japans. 16. júní 2017 23:36 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Skipstjóri bandaríska herskipsins USS Fitzgerald er á meðal þeirra sem eru slasaðir eftir árekstur þess við gámaflutningaskip undan ströndu Japans í gærkvöldi. Sjö sjóliða úr áhöfn bandaríska skipsins er saknað. Japanska strandgæslan vinnur nú með bandarískum sveitum að því að leyta að þeirra sem er saknað. Auk skipstjórans var flogið með tvo aðra sjóliða á sjúkrahús til að hlúa að skurðum og mari sem þeir hlutu.Tók u-beygju skömmu fyrir áreksturinnÁreksturinn átti sér stað um 56 sjómílur suðvestur af japönsku hafnarborginni Yokosuka þar sem bandaríski flotinn er með bækistöðvar kl. 17:30 að íslenskum tíma í gær. USS Fitzgerald skemmdist verulega í árekstrinum við flutningaskipið sem er frá Filippseyjum. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC er haft eftir japönsku strandgæslunni að gámaflutningaskipið vegi tæp 30.000 tonn. Það er þrefalt meira en USS Fitzgerald. Skipaeftirlitskerfi sýna að flutningaskipið tók u-beygju um 25 mínútum fyrir áreksturinn. Ekki er vitað hvers vegna það breytti um stefnu. Skipið var á leið milli japönsku organna Nagoya og Tókýó.
Tengdar fréttir Bandarískt herskip í árekstri við gámaflutningaskip Bandarískt herskip, USS Fitzgerald, lenti nú í kvöld í árekstri við gámaflutningaskip frá Filippseyjum rétt undan strönd Japans. 16. júní 2017 23:36 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Bandarískt herskip í árekstri við gámaflutningaskip Bandarískt herskip, USS Fitzgerald, lenti nú í kvöld í árekstri við gámaflutningaskip frá Filippseyjum rétt undan strönd Japans. 16. júní 2017 23:36