Tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá Svavar Hávarðsson skrifar 3. maí 2016 07:00 Hafinn er undirbúningur að því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð sem næstu tilnefningu Íslands fyrir heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Mikill áhugi hefur verið á því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrána og miðast undirbúningsvinnan við að skilgreina og afmarka til hvaða náttúrufyrirbæra tilnefningin tæki. Ljóst er að rekbeltið, heiti reiturinn undir landinu og eldstöðvakerfi í gosbeltunum ásamt samspili elds og íss verða viðfangsefni tilnefningarinnar, segir í tilkynningu. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur í samvinnu við Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, sett af stað undirbúning vinnu við að skilgreina, afmarka og afla nauðsynlegra gagna og upplýsinga fyrir verkefnið. Skipuð hefur verið þriggja manna verkefnisstjórn sem í sitja fulltrúar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs. Verkefni þeirra fyrst í stað er að hefja vinnu við skilgreiningu og afmörkun tilnefningarinnar og setja niður vinnu- og tímaáætlun. Hópurinn mun kalla til nauðsynlega sérfræðinga og fulltrúa stofnana til þess að skýra og afmarka verkefnið. Stefnt er að því að verkefnisstjórn skili tillögum til ríkisstjórnarinnar um verkfyrirkomulag og tímaramma í júní og að drög að afmörkun og skilgreiningu tilnefningarinnar verði tilbúin fyrir sumarlok. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hafinn er undirbúningur að því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð sem næstu tilnefningu Íslands fyrir heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Mikill áhugi hefur verið á því að tilnefna Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrána og miðast undirbúningsvinnan við að skilgreina og afmarka til hvaða náttúrufyrirbæra tilnefningin tæki. Ljóst er að rekbeltið, heiti reiturinn undir landinu og eldstöðvakerfi í gosbeltunum ásamt samspili elds og íss verða viðfangsefni tilnefningarinnar, segir í tilkynningu. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur í samvinnu við Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, sett af stað undirbúning vinnu við að skilgreina, afmarka og afla nauðsynlegra gagna og upplýsinga fyrir verkefnið. Skipuð hefur verið þriggja manna verkefnisstjórn sem í sitja fulltrúar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs. Verkefni þeirra fyrst í stað er að hefja vinnu við skilgreiningu og afmörkun tilnefningarinnar og setja niður vinnu- og tímaáætlun. Hópurinn mun kalla til nauðsynlega sérfræðinga og fulltrúa stofnana til þess að skýra og afmarka verkefnið. Stefnt er að því að verkefnisstjórn skili tillögum til ríkisstjórnarinnar um verkfyrirkomulag og tímaramma í júní og að drög að afmörkun og skilgreiningu tilnefningarinnar verði tilbúin fyrir sumarlok. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira