Seinni bylgjan: Ágúst og Einar með færeyskukennslu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 17:00 Ágúst bauð áhorfendum Seinni bylgjunnar upp á smá kennslu í færeysku í þætti gærkvöldsins. vísir/bára Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira