Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 23:00 Aron Kristjánsson á hliðarlínunni í leik gegn Króatíu á HM 2019. vísir/getty Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein Handbolti Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein
Handbolti Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Enski boltinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira