Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 23:00 Aron Kristjánsson á hliðarlínunni í leik gegn Króatíu á HM 2019. vísir/getty Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár. Aron átti að hætta með Barein eftir Ólympíuleikana sem fara fram í sumar enda að fara taka við Haukum en nú er óvíst hvað verður enda búið að fresta leikunum um ár. „Það var gríðarlega skemmtilegt að kynnast þessu þjóðfélagi og að vinna þarna í Arabíuríkjunum. Að kynnast menningunni og hvernig þetta fólk hugsar og vinnur. Þetta var lærdómsríkt ferli og þetta er stundum þannig að annan daginn er þetta mjög skemmtilegt en hárreitir sig yfir ruglinu sem er í gangi. Þetta er bæði áhugavert og skemmtilegt en líka krefjandi þegar ólíkir menningarheimar eiga að mætast,“ sagði Aron. „Okkur hefur gengið mjög vel og tókum silfrið á Asíuleikunum 2018 þar sem við töpuðum í framlengdum úrslitaleik gegn Katar. Svo vinnum við gull í undankeppni Ólympíuleikanna sem er sér stórmót í Asíu. Það var stórt markmið Bahrein þar sem þeir höfðu í fyrsta lagi aldrei unnið Katar í úrslitaleik eftir að Katar náði til sín helling af útlendingum. Það var sérstakt fyrir þá og sérstaklega að gera það í Katar.“ Hann segist stoltur af því að hafa náð í gull en Hafnfirðingurinn náði einnig í besta árangur Barein á HM frá upphafi. „Stóra markmiðið var að ná að vinna gull því þeir höfðu aldrei unnið gull í Asíu. Svo náðum við 20. sæti á HM sem er þeirra besti árangur á HM. Þetta er búið að ganga vel og búnir að tryggja okkur inn á nýtt HM. Það er ánægja með þetta og þeir hafa viljað að ég sé meira í Barein en hér heima. Það hefur verið öfugt hjá mér.“ Klippa: Sportpakkinn: Aron Kristjánsson um Barein
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira