Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 18:30 Marcus Smart fagnar hér einni af körfum sínum í sigri Boston Celtics í nótt. Getty/ Maddie Meyer Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira