Sara reyndi við klósettrúlluna en fann síðan bara upp nýja áskorun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann eftir góðan árangur á CrossFitmóti. MYND/DXBFITNESSCHAMP Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira