NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 11:45 Donovan Mitchell er á sína þriðja tímabili í NBA-deildinni og hefur spilað allan feril sinn með Utah Jazz. Getty/Alex Goodlett Donovan Mitchell, stjörnubakvörður Utah Jazz, var annar NBA-leikmaðurinn sem greindist með kórónuveiruna og hann sagði frá sinni upplifun af veirunni í viðtali við „Good Morning America“ á ABC sjónvarpsstöðinni. Áður en sýni Donovan Mitchell kom út jákvætt þá hafði liðsfélagi hans Rudy Gobert greinst með veiruna sem varð til þess að NBA deildin tók þá risastóru ákvörðun að fresta öllum leikjum í deildinni. „Ég er ekki með nein einkenni og er ekki veikur. Ég gæti farið út á götu og það myndi enginn vita að ég væri veikur ef það væri ekki opinbert að ég væri með veiruna,“ sagði Donovan Mitchell í morgunþætti ABC. Donovan Mitchell er stjörnuleikmaður en í vetur var hann með 24,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hækkað meðalskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Donovan Mitchell says the coronavirus test he took wasn't fun: "I ended up crying" https://t.co/XtacySEms6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 17, 2020 „Það er það sem er ógnvekjandi við þessa veiru. Það lítur út fyrir að það sé allt í lagi með þig og þú ert í lagi en þú veist aldrei við hverja þú ert að tala og til hverja þeir fara síðan,“ sagði Donovan. „Núna skiptir það mestu máli fyrir mig að halda mig í einangrun og smita ekki aðra. Ég hef engin einkenni sem er sérstöku staða. Ég grínast alltaf með það ef fólk spyr að ég væri tilbúinn í sjö leikja seríu á morgun. Ég er heppin með það,“ sagði Donovan Mitchell en hann er 23 ára gamall og í frábæru formi. "I think that's the scariest part about this virus, is that you may seem fine, be fine and you never know who you may be talking to who they're going home to." https://t.co/H8Wk1aZNBO— Good Morning America (@GMA) March 16, 2020 Donovan Mitchell er ánægður með að hafa farið í sýnatöku og sérstaklega að hún sé afstaðin því það var ekki skemmtilegt upplifun. „Hjá okkur þurfti að taka sýni úr kokinu. Það voru líka verstu fimmtán sekúndurnar sem ég hef upplifað. Ég endaði á því að fara að gráta, það runnu tár niður kinnarnar. Þetta var var mjög sérstakt en ég er feginn að hafa klárað þetta,“ sagði Donovan Mitchell en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Donovan Mitchell, stjörnubakvörður Utah Jazz, var annar NBA-leikmaðurinn sem greindist með kórónuveiruna og hann sagði frá sinni upplifun af veirunni í viðtali við „Good Morning America“ á ABC sjónvarpsstöðinni. Áður en sýni Donovan Mitchell kom út jákvætt þá hafði liðsfélagi hans Rudy Gobert greinst með veiruna sem varð til þess að NBA deildin tók þá risastóru ákvörðun að fresta öllum leikjum í deildinni. „Ég er ekki með nein einkenni og er ekki veikur. Ég gæti farið út á götu og það myndi enginn vita að ég væri veikur ef það væri ekki opinbert að ég væri með veiruna,“ sagði Donovan Mitchell í morgunþætti ABC. Donovan Mitchell er stjörnuleikmaður en í vetur var hann með 24,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hækkað meðalskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Donovan Mitchell says the coronavirus test he took wasn't fun: "I ended up crying" https://t.co/XtacySEms6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 17, 2020 „Það er það sem er ógnvekjandi við þessa veiru. Það lítur út fyrir að það sé allt í lagi með þig og þú ert í lagi en þú veist aldrei við hverja þú ert að tala og til hverja þeir fara síðan,“ sagði Donovan. „Núna skiptir það mestu máli fyrir mig að halda mig í einangrun og smita ekki aðra. Ég hef engin einkenni sem er sérstöku staða. Ég grínast alltaf með það ef fólk spyr að ég væri tilbúinn í sjö leikja seríu á morgun. Ég er heppin með það,“ sagði Donovan Mitchell en hann er 23 ára gamall og í frábæru formi. "I think that's the scariest part about this virus, is that you may seem fine, be fine and you never know who you may be talking to who they're going home to." https://t.co/H8Wk1aZNBO— Good Morning America (@GMA) March 16, 2020 Donovan Mitchell er ánægður með að hafa farið í sýnatöku og sérstaklega að hún sé afstaðin því það var ekki skemmtilegt upplifun. „Hjá okkur þurfti að taka sýni úr kokinu. Það voru líka verstu fimmtán sekúndurnar sem ég hef upplifað. Ég endaði á því að fara að gráta, það runnu tár niður kinnarnar. Þetta var var mjög sérstakt en ég er feginn að hafa klárað þetta,“ sagði Donovan Mitchell en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira