„Í venjulegu árferði værum við með hátt í fimmhundruð manns hjá okkur á aðfangadagskvöld en það er ekki hægt í ár og því verðum við með útsendingu í staðinn,“ segir Aron Hinriksson, prestur hjá Fíladelfíu.
Kirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Hugum að fólkinu í kringum okkur og munum tilgang jólanna.
Útsendinguna má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: