Allt jafnt í fyrri leik dagsins sem hagnaðist báðum liðum og „sú íslenska“ markahæst hjá Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2020 20:58 Kristín brýst í gegnum vörn Tékka fyrr á mótinu en hún hefur verið einn öflugasti leikmaður Svía í mótinu. Jan Christensen/Getty Tveir leikir fóru fram á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar en línurnar eru að skýrast all verulega í milliriðli eitt eftir leiki dagsins. Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig. Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig.
Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30