Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Króli, Binni Glee og Patrekur Jamie spila Among Us

Samúel Karl Ólason skrifar
Gametíví

Það verður margt um manninn í fyrrihluta mánudagsstreymis GameTíví í kvöld. Streymið byrjar á Among Us og verða Króli, Binni Glee og Patrekur Jamie meðal gesta.

Búast má við miklum hasar, drama og allskonar uppákomum.

Klukkan tíu skella strákarnir sér svo til Verdansk og láta byssurnar tala.

Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.