Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 21:41 Sigvaldi skoraði stórkostlegt mark fyrir Kielce í kvöld. Dawid Łukasik Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í öruggum sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni, lokatölur þar 30-27. Það var ljóst fyrir leik að verkefni Sigvalda og liðsfélaga væri erfitt en lið Porto er ógnarsterkt. Heimamenn sýndu það í fyrri hálfleik og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 19-17. Gestirnir bitu frá sér í síðari hálfleik og tókst á endanum að landa stigi eftir góðan endasprett. Lokatölur 32-32 og eitt stig á lið niðurstaðan. Kielce heldur þar með toppsæti A-riðils Meistaradeildarinnar með níu stig að loknum sex leikjum. Sigvaldi skoraði fjögur mörk í leiknum og þar af eitt stórglæsilegt sem má sjá hér að neðan. WATCH: Igor Karacic pulling the strings in attack for @kielcehandball before laying the ball off for Sigvaldi Björn Gudjonsson who executes a fine spin shot!Lovely stuff... #ehfcl pic.twitter.com/BOwMpo1Ja1— EHF Champions League (@ehfcl) October 29, 2020 Óðinn Þór og félagar í Holsebro áttu ekki í miklum vandræðum með Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn í Holstebro voru með öll völd á vellinum frá upphafi til enda og unnu á endanum þægilegan sjö marka sigur, lokatölur 30-23. Holsebro er nú í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Óðinn skoraði tvö mörk úr jafnmörgum skotum.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira