Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2020 15:52 Magnús Óli Magnússon hefur leikið vel með Val í Olís-deild karla og er nú kominn í landsliðið. vísir/hulda margrét Guðmundur Guðmundsson hefur kallað þá Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óla Magnússon inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM næsta miðvikudag. Ólafur Guðmundsson þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla og þá á Arnór Þór Gunnarsson ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur hefur því hóað í þá Kristján og Magnús Óla. Kristján er á sínu fyrsta tímabili hjá Pays d'Aix í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hefur farið vel af stað með liðinu og skorað sautján mörk í aðeins 22 skotum í þremur fyrstu leikjum þess í deildinni. Magnús Óli leikur með Val og byrjaði tímabilið af miklum krafti. Hann skoraði 27 mörk í fyrstu fjórum leikjum Vals í Olís-deild karla og gaf sextán stoðsendingar. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en EHF tók þá ákvörðun í gær að fresta leiknum. Óvíst er hvenær hann fer fram. Auk Íslands, Litháens og Ísraels er Portúgal í riðli 4 í undankeppni EM. Tvö efstu liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna átta í undankeppninni. Íslenski hópurinn kemur saman um næstu helgi og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikurinn gegn Litháen er svo á miðvikudaginn eins og áður sagði. Franski handboltinn Íslenski handboltinn Olís-deild karla Valur EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur kallað þá Kristján Örn Kristjánsson og Magnús Óla Magnússon inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Litháen í undankeppni EM næsta miðvikudag. Ólafur Guðmundsson þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla og þá á Arnór Þór Gunnarsson ekki heimangengt af persónulegum ástæðum. Guðmundur hefur því hóað í þá Kristján og Magnús Óla. Kristján er á sínu fyrsta tímabili hjá Pays d'Aix í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hefur farið vel af stað með liðinu og skorað sautján mörk í aðeins 22 skotum í þremur fyrstu leikjum þess í deildinni. Magnús Óli leikur með Val og byrjaði tímabilið af miklum krafti. Hann skoraði 27 mörk í fyrstu fjórum leikjum Vals í Olís-deild karla og gaf sextán stoðsendingar. Ísland átti að mæta Ísrael 7. nóvember en EHF tók þá ákvörðun í gær að fresta leiknum. Óvíst er hvenær hann fer fram. Auk Íslands, Litháens og Ísraels er Portúgal í riðli 4 í undankeppni EM. Tvö efstu liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna átta í undankeppninni. Íslenski hópurinn kemur saman um næstu helgi og æfir á mánudag og þriðjudag. Leikurinn gegn Litháen er svo á miðvikudaginn eins og áður sagði.
Franski handboltinn Íslenski handboltinn Olís-deild karla Valur EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjá meira
Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. 29. október 2020 10:41
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11