Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2020 10:41 Bjarki Már Elísson fagnar því að mega spila með íslenska landsliðinu gegn Litháen. @TBVLEMGOLIPPE Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi fá leyfi til að fara í landsleikinn gegn Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn í næstu viku. Þýsk félagslið íhuguðu að banna leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. Ísland hefur verið skilgreint sem hættusvæði af þýskum stjórnvöldum síðan 30. september. Nú er ljóst að þýsk félagslið hafa gefið landsliðsmönnunum sínum grænt ljós á að fara í landsleiki. Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við handbolta.is. Níu leikmenn í íslenska landsliðshópnum leika í Þýskalandi: Janus Daði Smárason, Bjarki Már Elísson, Oddur Gretarsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson. Búið er að fresta leik Íslands og Ísrael sem átti að fara fram 7. nóvember. Samkvæmt fréttatilkynningu frá HSÍ tók Evrópska handknattleikssambandið, EHF, ákvörðunina að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ísraelar munu eiga erfitt með að ferðast til Íslands vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. HSÍ er afar ósátt við ákvörðun EHF. Handknattleikssambandið hafi t.a.m. lagt út í töluverðan kostnað vegna leiksins og afar óljóst sé hvenær og hvort hægt verði að spila hann. Þýski handboltinn EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi fá leyfi til að fara í landsleikinn gegn Litháen í undankeppni EM á miðvikudaginn í næstu viku. Þýsk félagslið íhuguðu að banna leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. Ísland hefur verið skilgreint sem hættusvæði af þýskum stjórnvöldum síðan 30. september. Nú er ljóst að þýsk félagslið hafa gefið landsliðsmönnunum sínum grænt ljós á að fara í landsleiki. Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við handbolta.is. Níu leikmenn í íslenska landsliðshópnum leika í Þýskalandi: Janus Daði Smárason, Bjarki Már Elísson, Oddur Gretarsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon, Ýmir Örn Gíslason, Arnar Freyr Arnarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson. Búið er að fresta leik Íslands og Ísrael sem átti að fara fram 7. nóvember. Samkvæmt fréttatilkynningu frá HSÍ tók Evrópska handknattleikssambandið, EHF, ákvörðunina að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ísraelar munu eiga erfitt með að ferðast til Íslands vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. HSÍ er afar ósátt við ákvörðun EHF. Handknattleikssambandið hafi t.a.m. lagt út í töluverðan kostnað vegna leiksins og afar óljóst sé hvenær og hvort hægt verði að spila hann.
Þýski handboltinn EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. 28. október 2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. 28. október 2020 14:37
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11