Reynum ekki að kæfa umræðuna – svörum heldur skilmerkilega Haraldur Ólafsson skrifar 15. mars 2020 18:26 Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. Þegar beitt er rökum af því tagi að sérfræðingarnir viti best hringja viðvörunarbjöllur. Þær hringja því hærra sem orðið sérfræðingur kemur oftar fyrir. Það er nefnilega siður að grípa í það hálmstrá þegar efnisrök þrýtur og ljóst er orðið að veifað sé röngu tré. Hvað veiruumræðuna núna varðar eru uppi ýmsar áleitnar spurningar sem verða ekki tíundaðar í smáatriðum hér, en þær lúta m.a. að því að stundum virðist vera misræmi milli mats heilbrigðisyfirvalda á Íslandi og erlendra sérfræðinga, á t.d. smithættu. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld á Íslandi viljað ganga stutt í þá átt að skera á hugsanlegar smitleiðir, að sumu leyti styttra en í nágrannalöndunum, svo ekki sé talað um fjarlægari lönd á borð við Kína þar sem tekið var á málinu af festu með þeim árangri að útbreiðslan hefur verið stöðvuð og ekkert bólar á bakslagi. Gríðarfjölmennar sveitir á borð við Sjanghæ sluppu nánast algerlega. Eðlilega hljóta margir að spyrja hvers vegna sé ekki fylgt fordæmi þeirra sem bestum árangri hafa náð. Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar. “Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar.” Höfundur er prófessor í raunvísindadeild Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad Skoðun Skoðun Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Sjá meira
Nokkrir hafa viðrað þá skoðun að best sé að eftirláta sérfræðingum umræðu um viðbrögð við veirufaraldrinum sem nú geisar, þar á meðal starfsbróðir og félagi undirritaðs, Magnús Karl Magnússon í Vísi 11. mars sl. Þegar beitt er rökum af því tagi að sérfræðingarnir viti best hringja viðvörunarbjöllur. Þær hringja því hærra sem orðið sérfræðingur kemur oftar fyrir. Það er nefnilega siður að grípa í það hálmstrá þegar efnisrök þrýtur og ljóst er orðið að veifað sé röngu tré. Hvað veiruumræðuna núna varðar eru uppi ýmsar áleitnar spurningar sem verða ekki tíundaðar í smáatriðum hér, en þær lúta m.a. að því að stundum virðist vera misræmi milli mats heilbrigðisyfirvalda á Íslandi og erlendra sérfræðinga, á t.d. smithættu. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld á Íslandi viljað ganga stutt í þá átt að skera á hugsanlegar smitleiðir, að sumu leyti styttra en í nágrannalöndunum, svo ekki sé talað um fjarlægari lönd á borð við Kína þar sem tekið var á málinu af festu með þeim árangri að útbreiðslan hefur verið stöðvuð og ekkert bólar á bakslagi. Gríðarfjölmennar sveitir á borð við Sjanghæ sluppu nánast algerlega. Eðlilega hljóta margir að spyrja hvers vegna sé ekki fylgt fordæmi þeirra sem bestum árangri hafa náð. Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar. “Það er hlutverk sérfræðinga, ekki síst háskólamanna, að bregðast við ígrunduðum spurningum upplýstrar alþýðu með skýrum svörum, en ekki með því að biðja fólk að þegja vegna þess að það sé ekki sérfræðingar.” Höfundur er prófessor í raunvísindadeild Háskóla Íslands.
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun