Snorri Steinn: Eflaust góður sjónvarpsleikur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2020 20:33 Ha?! Snorri Steinn Guðjónsson hissa á svip. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á FH, 30-33, í fyrsta leik liðsins í Olís-deild karla. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Við byrjuðum ekki vel á meðan FH-ingarnir voru flottir og skoruðu mikið á okkur úr hröðum sóknum. Ég var ánægður að vera bara einu marki undir í hálfleik, leið vel með það og hafði trú á því að við myndum spila aðeins betur myndum við sigla þessu heim sem og við gerðum,“ sagði Snorri í samtali við Vísi eftir leik. Valsmenn eru með mikla breidd, sennilega þá mestu í deildinni, og Snorri hefur úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Í seinni hálfleik hitti hann á réttu blönduna fyrir utan, með Róbert Aron Hostert hægra megin, Tuma Stein Rúnarsson á miðjunni og Magnús Óla Magnússon vinstra megin. „Það gekk mjög vel. Ég er með góðan og breiðan hóp. Það getur verið kúnst að finna út úr þessu og það var eitt og annað sem leiddi til þess að við settum Robba hægra megin og Tuma á miðjuna. Þeir voru flottir í dag,“ sagði Snorri. Hann vonast til að Valsmenn bæti varnarleik sinn í næstu leikjum þótt hann hafi ekki verið alls kostar ósáttur með hann í kvöld. „Ég er ekki ánægður að fá á mig 30 mörk og verð að skoða þetta aftur. Við erum samt að spila á móti einu besta sóknarliði deildarinnar. Það var fullt af góðum hlutum en líka eitthvað sem þarf að laga. Við viljum ekki fá okkur 30 mörk en þegar ég skoða leikinn aftur kemst ég kannski á aðra skoðun varðandi varnarleikinn,“ sagði Snorri. „Þetta var góður leikur tveggja góðra liða, jafn og spennandi og eflaust góður sjónvarpsleikur.“ Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Valur 30-33 | Valsarar sóttu sigur í Kaplakrika Valur hafði betur gegn FH, 30-33, í stórleik 1. umferðar Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. 12. september 2020 20:27 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á FH, 30-33, í fyrsta leik liðsins í Olís-deild karla. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik. Við byrjuðum ekki vel á meðan FH-ingarnir voru flottir og skoruðu mikið á okkur úr hröðum sóknum. Ég var ánægður að vera bara einu marki undir í hálfleik, leið vel með það og hafði trú á því að við myndum spila aðeins betur myndum við sigla þessu heim sem og við gerðum,“ sagði Snorri í samtali við Vísi eftir leik. Valsmenn eru með mikla breidd, sennilega þá mestu í deildinni, og Snorri hefur úr mörgum góðum leikmönnum að velja. Í seinni hálfleik hitti hann á réttu blönduna fyrir utan, með Róbert Aron Hostert hægra megin, Tuma Stein Rúnarsson á miðjunni og Magnús Óla Magnússon vinstra megin. „Það gekk mjög vel. Ég er með góðan og breiðan hóp. Það getur verið kúnst að finna út úr þessu og það var eitt og annað sem leiddi til þess að við settum Robba hægra megin og Tuma á miðjuna. Þeir voru flottir í dag,“ sagði Snorri. Hann vonast til að Valsmenn bæti varnarleik sinn í næstu leikjum þótt hann hafi ekki verið alls kostar ósáttur með hann í kvöld. „Ég er ekki ánægður að fá á mig 30 mörk og verð að skoða þetta aftur. Við erum samt að spila á móti einu besta sóknarliði deildarinnar. Það var fullt af góðum hlutum en líka eitthvað sem þarf að laga. Við viljum ekki fá okkur 30 mörk en þegar ég skoða leikinn aftur kemst ég kannski á aðra skoðun varðandi varnarleikinn,“ sagði Snorri. „Þetta var góður leikur tveggja góðra liða, jafn og spennandi og eflaust góður sjónvarpsleikur.“
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Valur 30-33 | Valsarar sóttu sigur í Kaplakrika Valur hafði betur gegn FH, 30-33, í stórleik 1. umferðar Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. 12. september 2020 20:27 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Umfjöllun: FH - Valur 30-33 | Valsarar sóttu sigur í Kaplakrika Valur hafði betur gegn FH, 30-33, í stórleik 1. umferðar Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. 12. september 2020 20:27