Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 07:30 LeBron James vantaði bara eina stoðsendingu upp á það að ná þrennunni í nótt. Getty/Harry How Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020 NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020
NBA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira