Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 11:45 Fögnuður eftir leikinn í gær. vísir/getty/samsett Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enginn aðalliðs leikmaður tók þátt í leiknum og það voru Neil Critchley og lærisveinar hans í unglingaliði Liverpool sem spiluðu leikinn. Neil segir að Jurgen Klopp, stjóri félagsins, hafi verið duglegur að senda honum skilaboð. „Við fengum skilaboð frá stjóranum bæði í hálfleik og eftir leik. Hann sagði fyrir leikinn að leikurinn gegn Chelsea gæti verið möguleiki fyrir einn eða tvo þeirra og þeir voru frábærir í kvöld,“ sagð Neil. Jurgen Klopp was "delighted" with Liverpool's youngsters reaching the FA Cup fifth round. But did he make the right decision to stay away? Have your sayhttps://t.co/O6oYsOOpO6pic.twitter.com/Z0JOdKUJ93— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 „Við fengum svo skilaboð eftir leikinn frá teyminu að hann væri ánægður með frammistöðuna. Við gáfum honum leik gegn Chelsea sem hann getur farið að hlakka til.“ „Hann gefur þér skýr skilaboð. Trú, spila eins og Liverpool spilar og keyra á þetta. Þannig spilar aðalliðið og þannig spilum við. Þetta er það sem við stöndum fyrir og þú þarft að vera tilbúinn í það.“ Byrjunarlið Liverpool í gær var það yngsta í sögu félagsins en meðalaldurinn hljóðaði upp á 19 ár og 102 daga. Leikmennirnir sem byrjuðu leikinn höfðu einungis spilað 36 aðalliðsleiki. Jurgen Klopp sent messages of congratulations after staying away from Anfield as Liverpool's youngest-ever side beat Shrewsbury 1-0.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enginn aðalliðs leikmaður tók þátt í leiknum og það voru Neil Critchley og lærisveinar hans í unglingaliði Liverpool sem spiluðu leikinn. Neil segir að Jurgen Klopp, stjóri félagsins, hafi verið duglegur að senda honum skilaboð. „Við fengum skilaboð frá stjóranum bæði í hálfleik og eftir leik. Hann sagði fyrir leikinn að leikurinn gegn Chelsea gæti verið möguleiki fyrir einn eða tvo þeirra og þeir voru frábærir í kvöld,“ sagð Neil. Jurgen Klopp was "delighted" with Liverpool's youngsters reaching the FA Cup fifth round. But did he make the right decision to stay away? Have your sayhttps://t.co/O6oYsOOpO6pic.twitter.com/Z0JOdKUJ93— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 „Við fengum svo skilaboð eftir leikinn frá teyminu að hann væri ánægður með frammistöðuna. Við gáfum honum leik gegn Chelsea sem hann getur farið að hlakka til.“ „Hann gefur þér skýr skilaboð. Trú, spila eins og Liverpool spilar og keyra á þetta. Þannig spilar aðalliðið og þannig spilum við. Þetta er það sem við stöndum fyrir og þú þarft að vera tilbúinn í það.“ Byrjunarlið Liverpool í gær var það yngsta í sögu félagsins en meðalaldurinn hljóðaði upp á 19 ár og 102 daga. Leikmennirnir sem byrjuðu leikinn höfðu einungis spilað 36 aðalliðsleiki. Jurgen Klopp sent messages of congratulations after staying away from Anfield as Liverpool's youngest-ever side beat Shrewsbury 1-0.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00