Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 11:45 Fögnuður eftir leikinn í gær. vísir/getty/samsett Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enginn aðalliðs leikmaður tók þátt í leiknum og það voru Neil Critchley og lærisveinar hans í unglingaliði Liverpool sem spiluðu leikinn. Neil segir að Jurgen Klopp, stjóri félagsins, hafi verið duglegur að senda honum skilaboð. „Við fengum skilaboð frá stjóranum bæði í hálfleik og eftir leik. Hann sagði fyrir leikinn að leikurinn gegn Chelsea gæti verið möguleiki fyrir einn eða tvo þeirra og þeir voru frábærir í kvöld,“ sagð Neil. Jurgen Klopp was "delighted" with Liverpool's youngsters reaching the FA Cup fifth round. But did he make the right decision to stay away? Have your sayhttps://t.co/O6oYsOOpO6pic.twitter.com/Z0JOdKUJ93— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 „Við fengum svo skilaboð eftir leikinn frá teyminu að hann væri ánægður með frammistöðuna. Við gáfum honum leik gegn Chelsea sem hann getur farið að hlakka til.“ „Hann gefur þér skýr skilaboð. Trú, spila eins og Liverpool spilar og keyra á þetta. Þannig spilar aðalliðið og þannig spilum við. Þetta er það sem við stöndum fyrir og þú þarft að vera tilbúinn í það.“ Byrjunarlið Liverpool í gær var það yngsta í sögu félagsins en meðalaldurinn hljóðaði upp á 19 ár og 102 daga. Leikmennirnir sem byrjuðu leikinn höfðu einungis spilað 36 aðalliðsleiki. Jurgen Klopp sent messages of congratulations after staying away from Anfield as Liverpool's youngest-ever side beat Shrewsbury 1-0.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enginn aðalliðs leikmaður tók þátt í leiknum og það voru Neil Critchley og lærisveinar hans í unglingaliði Liverpool sem spiluðu leikinn. Neil segir að Jurgen Klopp, stjóri félagsins, hafi verið duglegur að senda honum skilaboð. „Við fengum skilaboð frá stjóranum bæði í hálfleik og eftir leik. Hann sagði fyrir leikinn að leikurinn gegn Chelsea gæti verið möguleiki fyrir einn eða tvo þeirra og þeir voru frábærir í kvöld,“ sagð Neil. Jurgen Klopp was "delighted" with Liverpool's youngsters reaching the FA Cup fifth round. But did he make the right decision to stay away? Have your sayhttps://t.co/O6oYsOOpO6pic.twitter.com/Z0JOdKUJ93— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 „Við fengum svo skilaboð eftir leikinn frá teyminu að hann væri ánægður með frammistöðuna. Við gáfum honum leik gegn Chelsea sem hann getur farið að hlakka til.“ „Hann gefur þér skýr skilaboð. Trú, spila eins og Liverpool spilar og keyra á þetta. Þannig spilar aðalliðið og þannig spilum við. Þetta er það sem við stöndum fyrir og þú þarft að vera tilbúinn í það.“ Byrjunarlið Liverpool í gær var það yngsta í sögu félagsins en meðalaldurinn hljóðaði upp á 19 ár og 102 daga. Leikmennirnir sem byrjuðu leikinn höfðu einungis spilað 36 aðalliðsleiki. Jurgen Klopp sent messages of congratulations after staying away from Anfield as Liverpool's youngest-ever side beat Shrewsbury 1-0.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn