Opið bréf til ráðherra og þingmanna á íslandi Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar 7. febrúar 2020 10:30 Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn. Hugsaðu þér að þú sért í vinnunni. Síminn hringir. Það er yfirhjúkrunarkonan á gjörgæsludeild LSH sem segir þér að 12 ára dóttir þín eða sonur, hafi lent í slysi. Hryggurinn er brotinn, óvíst hvort hún heldur fullri hreyfigetu eða bara 50%. Um leið og þú leggur á hringir síminn aftur. Það er drengurinn sem er yfir verðbréfadeildinni í bankanum. Hann segir þér að 12 milljónirnar sem þú baðst hann að ávaxta hafi lenti í gengisfalli og séu kannski að tapast. Óvíst hvort tekst að bjarga þeim að fullu eða bara 50%. Þú hleypur út í bíl og ekur af stað. Hvert stefnir þú? Í bankann? Nei ég hélt ekki. Þú hleypur upp á spítala og þar er sjúkraliðinn og hjúkrunarkonann að reyna að lina þjáningar dóttur þinnar. Sjúkraliðinn mun sitja hjá henni í alla nótt. Þegar dóttir þín sofnar augnablik, ferðu fram og hringir í bankann. Drengurinn í verðbréfadeildinni er farinn, það er leikur í höllinni. Hjúkrunarkonan kemur fram og segir þér að dóttir þín hreyfi tærnar. Kannski muni hún ná sér. Tárin renna niður kinnar þínar. Er það út af peningunum? Nei ég hélt ekki. Veltu nú fyrir þér um stund hvort það sé sanngjarnt og eðlilegt að drengurinn í verðbréfadeildinni hafi þreföld laun hjúkrunarkonunnar eða sjúkraliðans. Ég vona að þú hafir lesið þetta yfir og nú vil ég að þú hugsir hvort þú getir séð þig í sporum þessa einstaklings. Höfundur er ókunnur en fengið að láni af Alnetinu. Jack Hrafnkell Daníelsson, efnahagslegur flóttamaður í Svíþjóð, öryrki og eigandi að Skandall.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jack Hrafnkell Daníelsson Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Kæri þingmaður og ráðherra, hvar í flokki sem þú ert þá skiptir það ekki máli vegna þess sem hér fer á eftir því mig langar að biðja þig að staldra við og hugsa vandlega um það sem hér fer á eftir og biðja þig að setja þig í spor einstaklingsins í þessari stuttu frásögn. Hugsaðu þér að þú sért í vinnunni. Síminn hringir. Það er yfirhjúkrunarkonan á gjörgæsludeild LSH sem segir þér að 12 ára dóttir þín eða sonur, hafi lent í slysi. Hryggurinn er brotinn, óvíst hvort hún heldur fullri hreyfigetu eða bara 50%. Um leið og þú leggur á hringir síminn aftur. Það er drengurinn sem er yfir verðbréfadeildinni í bankanum. Hann segir þér að 12 milljónirnar sem þú baðst hann að ávaxta hafi lenti í gengisfalli og séu kannski að tapast. Óvíst hvort tekst að bjarga þeim að fullu eða bara 50%. Þú hleypur út í bíl og ekur af stað. Hvert stefnir þú? Í bankann? Nei ég hélt ekki. Þú hleypur upp á spítala og þar er sjúkraliðinn og hjúkrunarkonann að reyna að lina þjáningar dóttur þinnar. Sjúkraliðinn mun sitja hjá henni í alla nótt. Þegar dóttir þín sofnar augnablik, ferðu fram og hringir í bankann. Drengurinn í verðbréfadeildinni er farinn, það er leikur í höllinni. Hjúkrunarkonan kemur fram og segir þér að dóttir þín hreyfi tærnar. Kannski muni hún ná sér. Tárin renna niður kinnar þínar. Er það út af peningunum? Nei ég hélt ekki. Veltu nú fyrir þér um stund hvort það sé sanngjarnt og eðlilegt að drengurinn í verðbréfadeildinni hafi þreföld laun hjúkrunarkonunnar eða sjúkraliðans. Ég vona að þú hafir lesið þetta yfir og nú vil ég að þú hugsir hvort þú getir séð þig í sporum þessa einstaklings. Höfundur er ókunnur en fengið að láni af Alnetinu. Jack Hrafnkell Daníelsson, efnahagslegur flóttamaður í Svíþjóð, öryrki og eigandi að Skandall.is.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun