Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 19:24 Guðjón Valur í leikslok. vísir/skjáskot Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. „Í augnablikinu er þetta alveg ótrúlega gaman og allt það en við hugsum aðeins út fyrir kassann. Þetta er fyrsti leikur. Þetta er einn leikur,“ sagði Guðjón Valur við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ég væri til í fleiri stig fyrir þennan leik en þetta eru bara tvö stig. Þau verða vonandi mikilvæg. Við ætlum ekki gera sömu mistök og við höfum áður gert, að renna á rassinn eftir fyrsta leik.“ „Við vissum að við þyrftum að spila nánast okkar besta leik og vonast til þess að þeir spili ekki sinn besta leik. Það er erfitt að koma því í orð hversu góðir og hæfileikaríkir þeir eru.“ „Það sést í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson að hann er einn topp þrír besti leikmaður í heimi. Hvað hann gerir og hvað hann gerir fyrir okkur. Jafnframt sjáum við líka að aðrir leikmenn stíga upp í síðari hálfleik og það er ómetanlegt og mikilvægt Þetta er gott fyrir okkur en vonandi erum við rétt að byrja.“ Guðjón segir að hann hafi messað yfir strákunum sínum fyrir leikinn. Þeir þyrftu að hafa trú á verkefninu. „Þetta er sem við erum búnir að tala um. Ég sagði við strákanna fyrir leikinn að okkur treyst er verkefni því þjálfararnir telur okkur bestu leikmenn sem til eru. Ef maður er frír þá er það að taka skotið. Ekki koma sér út úr aðstæðum. Ekki vera farþegi. Maður á að trúa og treysta á eigin hæfileika, síðan sjáum við hvert það fer með okkur.“ En hvert stefnir þetta lið? „Það er næsti leikur. Þannig er sportið. Við þurfum að pakka okkur inn í bómul núna og sofa vel og undirbúa okkur fyrir næsta leik. Það er allt annar handbolti spilaður þar. Markmiðið okkar verður það sama. Góður sigur en það er áfram gakk.“ Guðjón segir að stuðningurinn hafi gefið mikið í dag. „Þetta gefur ótrúlega mikið og að vera í Höllinni og hlusta á Víkingaklappið og Danina púa á Víkingaklappið. Þá vissi maður að maður væri kominn inn undir hjá þeim og þeir orðnir pirraðir. Það er gaman að því.“ Klippa: Viðtal við Guðjón Val EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Sjá meira
Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. „Í augnablikinu er þetta alveg ótrúlega gaman og allt það en við hugsum aðeins út fyrir kassann. Þetta er fyrsti leikur. Þetta er einn leikur,“ sagði Guðjón Valur við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ég væri til í fleiri stig fyrir þennan leik en þetta eru bara tvö stig. Þau verða vonandi mikilvæg. Við ætlum ekki gera sömu mistök og við höfum áður gert, að renna á rassinn eftir fyrsta leik.“ „Við vissum að við þyrftum að spila nánast okkar besta leik og vonast til þess að þeir spili ekki sinn besta leik. Það er erfitt að koma því í orð hversu góðir og hæfileikaríkir þeir eru.“ „Það sést í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson að hann er einn topp þrír besti leikmaður í heimi. Hvað hann gerir og hvað hann gerir fyrir okkur. Jafnframt sjáum við líka að aðrir leikmenn stíga upp í síðari hálfleik og það er ómetanlegt og mikilvægt Þetta er gott fyrir okkur en vonandi erum við rétt að byrja.“ Guðjón segir að hann hafi messað yfir strákunum sínum fyrir leikinn. Þeir þyrftu að hafa trú á verkefninu. „Þetta er sem við erum búnir að tala um. Ég sagði við strákanna fyrir leikinn að okkur treyst er verkefni því þjálfararnir telur okkur bestu leikmenn sem til eru. Ef maður er frír þá er það að taka skotið. Ekki koma sér út úr aðstæðum. Ekki vera farþegi. Maður á að trúa og treysta á eigin hæfileika, síðan sjáum við hvert það fer með okkur.“ En hvert stefnir þetta lið? „Það er næsti leikur. Þannig er sportið. Við þurfum að pakka okkur inn í bómul núna og sofa vel og undirbúa okkur fyrir næsta leik. Það er allt annar handbolti spilaður þar. Markmiðið okkar verður það sama. Góður sigur en það er áfram gakk.“ Guðjón segir að stuðningurinn hafi gefið mikið í dag. „Þetta gefur ótrúlega mikið og að vera í Höllinni og hlusta á Víkingaklappið og Danina púa á Víkingaklappið. Þá vissi maður að maður væri kominn inn undir hjá þeim og þeir orðnir pirraðir. Það er gaman að því.“ Klippa: Viðtal við Guðjón Val
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58
Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00