Handbolti

Icelandair með hópferðir á leikina í milliriðlinum

Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar
Stuðningsmenn Íslands hafa verið í stuði á Paddys.
Stuðningsmenn Íslands hafa verið í stuði á Paddys. vísir/andri marinó

Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar.

Leikirnir fara fram 17., 19., 21. og 22. janúar og er hægt að komast á annað hvort fyrri tvo leikina eða seinni tvö.

Strákarnir munu spila gen Noregi, Slóveníu, Svíþjóð og Portúgal í milliriðlinum. Allt stórleikir.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ferðina hér.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.