Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 18. janúar 2020 13:30 Ólafur Andrés Guðmundsson. Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. „Við erum að vinna í því að hrista þetta tap af okkur. Það er alltaf slæmt að tapa og það svíður aðeins,“ segir Ólafur Andrés en fókusinn er kominn á Portúgalana sem bíða snemma dags á morgun. „Portúgal hefur verið að sýna bæði í félagsliðabolta og landsliðinu að þeir eru góðir. Það er mikið af frábærum leikmönnum í þessu liði og þeir hafa sótt frábær úrslit með því að vinna Frakka og Svía.“ Síðustu leikir hafa verið sveiflukenndir hjá íslenska liðinu og Ólafur veit að áskorun morgundagsins er stór. „Það er víðast hvar þar sem við þurfum að finna lausnir. Stærsta áskorunin hjá okkur verður að leysa það er þeir spila sjö á móti sex. Það sem gerir þá mjög hættulega er að þeir eru hættulegir úr öllum stöðum. Þeir útfæra þetta vel og gera fá mistök. Við þurfum að láta þá gera mistök og keyra á þá. Þeir hafa ekki klikkað þarna enn þá.“ Klippa: Óli Guðmunds er klár í Portúgalana EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Vranjes: Þeir spila maður á mann vörn og verða þreyttir Ljubomir Vranjes, þjálfari slóvenska landsliðsins, segir að góð markvarsla hafi skilað sigrinum gegn Íslandi í dag. 17. janúar 2020 17:11 Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58 Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. 17. janúar 2020 18:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. „Við erum að vinna í því að hrista þetta tap af okkur. Það er alltaf slæmt að tapa og það svíður aðeins,“ segir Ólafur Andrés en fókusinn er kominn á Portúgalana sem bíða snemma dags á morgun. „Portúgal hefur verið að sýna bæði í félagsliðabolta og landsliðinu að þeir eru góðir. Það er mikið af frábærum leikmönnum í þessu liði og þeir hafa sótt frábær úrslit með því að vinna Frakka og Svía.“ Síðustu leikir hafa verið sveiflukenndir hjá íslenska liðinu og Ólafur veit að áskorun morgundagsins er stór. „Það er víðast hvar þar sem við þurfum að finna lausnir. Stærsta áskorunin hjá okkur verður að leysa það er þeir spila sjö á móti sex. Það sem gerir þá mjög hættulega er að þeir eru hættulegir úr öllum stöðum. Þeir útfæra þetta vel og gera fá mistök. Við þurfum að láta þá gera mistök og keyra á þá. Þeir hafa ekki klikkað þarna enn þá.“ Klippa: Óli Guðmunds er klár í Portúgalana
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Vranjes: Þeir spila maður á mann vörn og verða þreyttir Ljubomir Vranjes, þjálfari slóvenska landsliðsins, segir að góð markvarsla hafi skilað sigrinum gegn Íslandi í dag. 17. janúar 2020 17:11 Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58 Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. 17. janúar 2020 18:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30
Vranjes: Þeir spila maður á mann vörn og verða þreyttir Ljubomir Vranjes, þjálfari slóvenska landsliðsins, segir að góð markvarsla hafi skilað sigrinum gegn Íslandi í dag. 17. janúar 2020 17:11
Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. 17. janúar 2020 16:58
Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16
Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. 17. janúar 2020 18:15