Sara byrjaði að hitta íþróttasálfræðing og fann gleðina á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með bros á vör. Mynd/Twitter/@CrossFitGames Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30
Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30